Fréttir: 2024 (Síða 9)

Fyrirsagnalisti

Nýr stígur í einstakri náttúru

23. sep. 2024 : Nýr stígur í einstakri náttúru í Vífilsstaðahrauni

Í Garðabæ eru fjölmargir hjóla- og göngustígar sem eru hluti af samgönguneti Garðabæjar. Nýr stígur í Vífilsstaðahrauni, á milli Urriðaholts og Vífilsstaða, er nýleg viðbót við það net.

Lesa meira

19. sep. 2024 : Gagnlegar upplýsingar á kortavefnum

Vissir þú að á kortavef Garðabæjar er hægt að sjá kort yfir göngu- og hjólastíga í bænum?

Lesa meira

19. sep. 2024 : Lærdómsfúsir leikskólastarfsmenn á íslenskunámskeiði

Tíu starfsmenn á leikskólanum Mánahvoli taka þátt í íslenskunámskeiði. Nemendurnir koma ýmist frá Indónesíu, Póllandi, Úkraínu, Kína, Víetnam eða Litháen.

Lesa meira

18. sep. 2024 : Dugnaður í sumarstarfsfólki umhverfishópa

Það er óhætt að segja að þeir ungu Garðbæingar sem störfuðu í umhverfishópum bæjarins í sumar hafi unnið gott starf og tryggt fallega ásýnd bæjarins yfir sumartímann. Verkefnin voru fjölbreytt.

Lesa meira

17. sep. 2024 : Þú kemst langt á reiðhjólinu á korteri

Vegna miðlægrar legu Garðabæjar á höfuðborgarsvæðinu er auðveldlega hægt að komast hjólandi frá miðbæ Garðabæjar að öllum hverfum Garðabæjar, Hafnarfjarðar og Kópavogs á innan við 20 mínútum.

Lesa meira

15. sep. 2024 : Leggjum okkar af mörkum í samgönguviku

Evrópsk Samgönguvika hefst á morgun og eru Garðbæingar hvattir til að taka þátt og velja vistvæna samgöngumáta af fremsta megni, t.d. nota almenningssamgöngur, ganga eða hjóla.

Lesa meira

13. sep. 2024 : September- og októberbörnum boðin leikskólapláss

Garðabær hefur boðið 27 börnum sem fædd eru í september og fram í miðjan október 2023 pláss í ungbarnaleikskólanum Mánahvoli. 

Lesa meira

13. sep. 2024 : Bókagjöf til barna fædd árið 2021

Bókin Orð eru ævintýri er gjöf til allra barna á Íslandi fædd 2021. Markmið með útgáfu bókarinnar er að efla orðaforða barna með því að gefa þeim tækifæri til að spjalla um orð dagslegs lífs.

Lesa meira
Grunnrekstur Garðabæjar styrkist

12. sep. 2024 : Grunnrekstur Garðabæjar styrkist þrátt fyrir verðbólgu

Árshlutauppgjör sýnir sterka fjárhagsstöðu Garðabæjar í þungu verðbólguumhverfi.

Lesa meira

12. sep. 2024 : Uppskeruhátíð skólagarðanna 2024

Í skólagörðunum í sumar voru ræktaðar kartöflur, salat, ýmsar káltegundir, kryddjurtir, litrík blóm og fleira spennandi. Gleðin var við völd á uppskeruhátíðinni.

Lesa meira

11. sep. 2024 Umhverfið : Upplýsingar um loftgæði nú aðgengilegar á vefnum

Garðbæingar geta nú nálgast mikilvægar upplýsingar um loftgæðin í sínu nærumhverfi á vef bæjarins.

Lesa meira

11. sep. 2024 : Samningur Garðabæjar og Daga undirritaður

Garðabær og Dagar hafa gert samning um ræstingar á stofnunum bæjarins.

Lesa meira
Síða 9 af 19