Fréttir: 2024 (Síða 10)
Fyrirsagnalisti

Mynda Garðabæ í háskerpu
Þessa vikuna fer fyrirtækið COWI (áður Mannvit) um allan Garðabæ og tekur háskerpumyndir af götum fyrir gagnasafn þeirra.
Lesa meira
Farsæld barna í Garðabæ
Meginmarkmið farsældarlaganna er að auðvelda börnum og foreldrum að sækja aðstoð við hæfi.
Lesa meira
Vinna áfram að því að efla barna- og unglingastarf í golfi
Áfram er unnið markvisst að því að efla barna- og unglingastarf í golfi í Garðabæ.
Lesa meira
Umhverfisviðurkenningar Garðabæjar 2024
Umhverfisviðurkenningar Garðabæjar fyrir árið 2024 voru veittar við hátíðlega athöfn í Sveinatungu á Garðatorgi.
Lesa meira
Heitavatnslaust við Holtsbúð og nágrenni
Heitavatnslaust verður við Holtsbúð og nágrenni í dag til klukkan 18:00.
Lesa meira
Endurnýjun göngubrúar við Vífilsstaðavatn miðar vel
Framkvæmdum við endurnýjun á göngubrúnni í friðlandi við Vífilsstaðavatn miðar vel.
Lesa meira
Auglýst eftir umsóknum um menningarstyrk
Umsóknarfrestur um til styrk til menningarstarfsemi í Garðabæ er til 1. október.
Lesa meira
Göngum öll í skólann í september
Markmið verkefnisins Göngum í skólann er að hvetja börn til að tileinka sér virkan ferðamáta í og úr skóla og að fræða þau um umferðaröryggi.
Lesa meira
Ný útgáfa af Þjónustugátt Garðabæjar
Ný útgáfa af Þjónustugátt Garðabæjar hefur verið tekin í notkun. Viðmótið í nýju þjónustugáttinni er notendavænna en í eldri útgáfu og styður nú betur farsíma og önnur snjalltæki og því auðveldara að nota þjónustugáttina í síma en áður.
Lesa meira
Bjarni Thor og Ástríður Alda hleypa af stað tónleikaröðinni Tónlistarnæring
Þau Bjarni Thor Kristinsson bassasöngvari og Ástríður Alda Sigurðardóttir píanóleikari stíga á stokk á hádegistónleikum á miðvikudaginn.
Lesa meira
Glæpakviss með Katrínu Jakobsdóttur
Katrín Jakobsdóttir lætur gæsahúðina rísa og stýrir æsispennandi spurningarkeppni á Bókasafni Garðabæjar.
Lesa meira
Foreldrabréf vegna vopnaburðar sent út
Foreldrar eru hvattir til ræða við börnin sín og leggja sitt af mörkum til að stemma stigu við vopnaburð barna og ungmenna.
Lesa meira