Fréttir: 2024 (Síða 11)

Fyrirsagnalisti

30. ágú. 2024 : Gosmóða yfir höfuðborgarsvæðinu

Heilbrigðiseftirlitið varar við gosmóðu og gasmengun sem liggur yfir höfuðborgarsvæðinu í dag, 30. ágúst.

Lesa meira
Fjölbreytt menningarhaust í Garðabæ

28. ágú. 2024 Menning og listir : Fjölbreytt menningardagskrá fram undan í haust

Glæsileg menningardagskrá er kynnt í nýjum bækling sem Garðbæingar fá inn um lúguna.

Lesa meira

26. ágú. 2024 Grunnskólar : Nýr samskiptasáttmáli Garðabæjar

Nýr samskiptasáttmáli Garðabæjar hefur nú tekið gildi. Hann er unninn með það að leiðarljósi að auka vellíðan, velferð, lífsgæði og heilsu barna.

Lesa meira

26. ágú. 2024 : Umferð við skólana

Við biðlum til ökumanna að sýna sérstaka aðgát í kringum skólana nú þegar skólastarf er að hefjast.

Lesa meira
Göngubrúin við Vífilsstaðavatn endurnýjuð

23. ágú. 2024 Framkvæmdir : 30 ára göngubrú við Vífilsstaðavatn endurnýjuð

Framkvæmdir við endurnýjun á göngubrúnni í friðlandi við Vífilsstaðavatn hefjast 27. ágúst. Áhersla verður lögð á að lágmarka allt rask á svæðinu á meðan á viðgerð stendur.

Lesa meira

23. ágú. 2024 Leikskólar : Innritun í leikskóla gengið vel

Úthlutun fyrir haustið fór fram í apríl þar sem alls voru innrituð 297 börn með nýjar umsóknir. Einnig voru afgreiddar 240 beiðnir foreldra um flutning á börnum á milli leikskóla í sveitarfélaginu. Aðlögun nýrra barna hófst í síðustu viku.

Lesa meira

21. ágú. 2024 Samgöngur : Sveitarfélög og ríki gera samkomulag um uppfærðan samgöngusáttmála

Styttri ferðatími, minni tafir, aukið umferðaröryggi, áhersla á að draga úr kolefnisspori, stórbættar almenningssamgöngur, fjölgun hjóla- og göngustíga og uppbygging stofnvega eru kjarninn í uppfærðum samgöngusáttmála höfuðborgarsvæðisins 

Lesa meira

21. ágú. 2024 Grunnskólar : Gjaldfrjáls skólamatur

Garðabær greiðir 56% af kostnaði við máltíðir í grunnskólum 

Lesa meira
Uppskeruhátíð Sumarlesturs

21. ágú. 2024 : Uppskeruhátíð Sumarlesturs með Gunnari Helgasyni

Hinn óviðjafnalegi Gunnar Helgason rithöfundur með meiru kemur á bókasafnið og skemmtir með upplestri úr nýjustu bók sinni. Hann mun gefa öllum duglegum lestrarofurhetjum glaðninga.

Lesa meira
Sundlaugin í Ásgarði

20. ágú. 2024 : Sundlaugar lokaðar til fimmtudags

Heitavatnsleysið nær til alls Garðabæjar og víðar um höfuðborgarsvæðið. 

Lesa meira

13. ágú. 2024 : Kynningardagur í Jónshúsi

Jónshús og Félag eldri borgara í Garðabæ blása til kynningardags þar sem fram fer kynning á hreyfidagskrá haustsins, námskeiðum í Smiðju og dagskrá í Jónshúsi. 

Lesa meira
Heitavatnslaust í Garðabæ

12. ágú. 2024 : Heita­vatns­laust í Garðabæ 19.-21. ágúst

Heitavatnslaust verður í Kópavogi, Garðabæ, Hafnarfirði, Norðlingaholti, Breiðholti og á Álftanesi frá kl. 22 mánudaginn 19. ágúst þar til á hádegi miðvikudaginn 21. ágúst. 

Lesa meira
Síða 11 af 19