Fréttir: 2025 (Síða 3)
Fyrirsagnalisti

Skrúðganga, ómissandi kvenfélagskaffi, tónlist og skemmtun
Hátíðarhöldin í Garðabæ 17. júní miða að því að allir aldurshópar geti komið saman og átt góðan dag.
Lesa meira
Undirbúningur að opnun á Flóttamannaveg langt kominn
Margt hefur áunnist undanfarna mánuði í undirbúningsvinnu að opnun á Flóttamannaveg frá Urriðaholti.
Lesa meira
Stefna um notkun gervigreindar hjá Garðabæ
Það er stefna Garðabæjar að nota gervigreind með öruggum, skilvirkum og stýrðum hætti í verkefnum bæjarins. Gervigreindarstefna Garðabæjar var samþykkt á fundi bæjarstjórnar þann 5. júní.
Lesa meira
Félagsmiðstöðvar Garðabæjar opnar í sumar – Ungmenni hvött til að mæta
Félagsmiðstöðvar bæjarins standa vaktina í sumar og bjóða upp á opið hús.
Lesa meira
Samningur Garðabæjar og KSÍ undirritaður í Miðgarði
Garðabær og Knattspyrnusamband Íslands (KSÍ) hafa gert með sér samningu um afnot KSÍ að fjölnota íþróttahúsinu Miðgarði.
Lesa meira
Fjölbreytt dagskrá á þjóðhátíðardaginn
Það verður mikið fjör í Garðabæ á þjóðhátíðardaginn 17. júní. Dagskráin er sérlega fjölbreytt og skemmtileg.
Lesa meira
Upptaka af íbúafundi um deiliskipulagstillögur fyrir miðbæ og Móa
Upptaka af kynningu á deiliskipulagstillögum um miðbæ Garðabæjar og Móa eru aðgengilegar á vef Garðabæjar ásamt tillögunum sjálfum.
Lesa meira
Afhentu Krafti 2.717.310 króna styrk
Alls söfnuðust 2.717.310 krónur til styrktar Krafti yfir Jazzþorpshelgina með sölu á húsgögnum úr Góða hirðinum.
Lesa meira
Opnun Gróskumessu á Garðatorgi
Sýningin Gróskumessa verður opnuð á laugardaginn, 31. maí, klukkan 14:00.
Lesa meira
Vegavinna á Karlabraut og á hringtorgi við Vífilsstaðaveg
Á morgun, miðvikudaginn 28. maí mun Loftorka vinna við fræsun malbiks á Karlabraut, frá Vífistaðavegi að Hofstaðabraut, einnig á hringtorgi við Vífilsstaðaveg.
Lesa meira
Tinna Þorsteinsdóttir píanóleikari bæjarlistamaður Garðabæjar 2025
Tinna Þorsteinsdóttir var útnefnd bæjarlistamaður Garðabæjar við hátíðlega athöfn í Sveinatungu.
Lesa meira
Íbúafundur um deiliskipulagstillögur fyrir miðbæ og Móa
Haldinn verður opinn íbúafundur í Sveinatungu þann 27. maí um deiliskipulagstillögur sem ná yfir miðbæ Garðabæjar og Móa.
Lesa meira