Fréttir: 2025 (Síða 4)

Fyrirsagnalisti

Virkniþing eldra fólks í Garðabæ haldið 26. ágúst

20. ágú. 2025 : Virkniþing eldra fólks í Garðabæ haldið 26. ágúst

Virkniþing eldra fólks í Garðabæ fer fram í Miðgarði, þar verður sú fjölbreytta starfsemi sem eldra fólki í Garðabæ stendur til boða kynnt.

Lesa meira

20. ágú. 2025 : Lokun á Höfðabraut vegna framkvæmda

Kafla á Höfðabraut á Álftanesi verður lokað tímabundið 22. ágúst vegna framkvæmda.

Lesa meira
Skólabyrjun haustið 2025

19. ágú. 2025 : Skólabyrjun haustið 2025

Grunnskólar í Garðabæ verða settir föstudaginn 22. ágúst. Skólastarf hefst svo samkvæmt stundaskrá mánudaginn 25. ágúst

Lesa meira
Stóraukin þjónusta Strætó í Garðabæ

15. ágú. 2025 : Stóraukin þjónusta Strætó í Garðabæ

Frá og með 17. ágúst nk. mun Strætó í samstarfi við Garðabæ stórauka þjónustu sína í þeim leiðum sem fara um bæinn. Það eru miklar gleðifréttir fyrir börn og ungmenni í bænum og öll þau sem kjósa að nýta almenningssamgöngur.

Lesa meira

15. ágú. 2025 : Munum eftir skutlvösunum

Skutlvösum er ætlað að draga úr umferðarálagi við skólana og bæta öryggi gangandi og hjólandi vegfarenda.

Lesa meira

14. ágú. 2025 : Laus pláss í Tónlistarskóla Garðabæjar

Tónlistarskóli Garðabæjar auglýsir örfá laus pláss fyrir veturinn.

Lesa meira
Fræðsludagar kennara í grunnskólum Garðabæjar

13. ágú. 2025 : Fræðsludagar kennara í grunnskólum Garðabæjar

Þessa dagana standa yfir fræðsludagar kennara í grunnskólum Garðabæjar. Þá gefst kennurum tækifæri til að sækja fjölbreytt námskeið.

Lesa meira
Auglýst eftir umsóknum um afreksstyrki

12. ágú. 2025 : Afreksstyrkir ÍTG

Íþrótta- og tómstundaráð Garðabæjar auglýsir eftir umsóknum um afreksstyrki fyrir einstaklinga og hópa, samkvæmt afreksstefnu ÍTG grein 3.3., á vef bæjarins.

Lesa meira
Regnbogagöngugatan við Garðatorg

5. ágú. 2025 : Gleðilega hinsegin daga!

Hinsegin dagar eru haldnir hátíðlegir fyrstu vikuna í ágúst og eru hátíð menningar, mannréttinda og margbreytileika.

Lesa meira
Sundlauganótt í Ásgarðslaug

5. ágú. 2025 : Framkvæmdir í búningsklefum Ásgarðslaugar

Vegna nauðsynlegra viðhaldsframkvæmda verða breytingar á aðgengi að búningsklefum Ásgarðslaugar. Uppfært

Lesa meira
Lokahátíð Skapandi sumarstarfa

29. júl. 2025 : Lokahátíð Skapandi sumarstarfa

Verkin sem sýnd verða eru afrakstur fjölbreyttra verkefna sem einstaklingar og hópar hafa unnið að í júní og júlí. Öll velkomin. 

Lesa meira

24. júl. 2025 : Afmæli Harry Potter á bókasafninu

Verið öll hjartanlega velkomin á Bókasafn Garðabæjar í tilefni afmælis galdrastráksins Harry Potter!

Lesa meira
Síða 4 af 16