Fréttir: 2025 (Síða 4)

Fyrirsagnalisti

10. mar. 2025 : Fjölmennur fræðslufundur um farsældarþjónustu

Fræðslufundur í tengslum við farsældarlögin sem haldinn var í Sveinatungu í seinustu viku var vel sóttur.

Lesa meira

7. mar. 2025 : Hvatningarsjóður fyrir unga hönnuði og listamenn

Menningar- og safnanefnd óskar eftir umsóknum frá einstaklingum og hópum á aldrinum 15-25 ára sem vilja auðga menningarlíf í Garðabæ. Umsóknarfrestur er til og með 29. apríl.

Lesa meira

6. mar. 2025 : Skipulag Arnarlands samþykkt

Skipulag Arnarlands var lagt fyrir bæjarstjórn Garðabæjar til lokaafgreiðslu í dag þar sem það var samþykkt. Uppbygging svæðisins mun hefjast í áföngum, með sérstakri áherslu á innviði og umferðarmál.

Lesa meira

6. mar. 2025 : Dreymir um að komast í dansskóla í New York eða Chicago

Al­ex­andra Vil­borg Thomp­son úr fé­lags­miðstöðinni Urra í Urriðaholti bar sigur úr býtum í ein­stak­lingskeppni 13 ára og eldri í danskeppni Samfés. Alexandra hefur brennandi áhuga á dansi og hefur æft íþróttina í um sjö ár. Hún æfir í Listdansskóla Hafnarfjarðar.

Lesa meira

6. mar. 2025 : Leiðbeiningar um skjánotkun barna

Mikil skjánotkun getur haft neikvæð áhrif á máltjáningu ungra barna. Félag talmeinafræðinga á Íslandi hefur sent frá sér ráð og leiðbeiningar um skjánotkun barna sem þau deila í tilefni Evrópudags talþjálfunar.

Lesa meira

5. mar. 2025 : Glitrandi konudagskaffi á Holtakoti

Krakkarnir á leikskólanum Holtakoti buðu mömmum og ömmum í skemmtilegt morgunkaffi í síðustu viku. Á boðstólnum voru heimabakaðar bollur og kaffi.

Lesa meira

4. mar. 2025 : Lestur er lykillinn – góð ráð um lestur fyrir börn

Í Garðabæ starfa tveir talmeinafræðingar á leikskólasviði, þær Kristín Theódóra og Sara Bjargardóttir. Þær gefa hér góð ráð í tilefni þess að Evrópudagur talþjálfunar er á næsta leiti.

Lesa meira

28. feb. 2025 : Litagleði fyrir Einstök börn

Ráðhús Garðabæjar er í litríkum búningi í tilefni þess að alþjóðadagur sjaldgæfra sjúkdóma er haldinn víða um heim í dag, 28. febrúar. 

Lesa meira

28. feb. 2025 : Langir fimmtudagar í mars á Bókasafni Garðabæjar

Bókasafn Garðabæjar mun bjóða gestum og gangandi í heimsókn á fimmtudagskvöldum í mars þar sem boðið verður upp á fjölbreytt erindi.

Lesa meira
Gefandi og skemmtilegt að vinna við að fegra bæinn sinn

27. feb. 2025 : Gefandi og skemmtilegt að vinna við að fegra bæinn sinn

Það er gefandi að vinna undir berum himni við það að fegra nærumhverfi sitt segir Vignir Snær Norðdahl, yfirflokkstjóri umhverfishópa. Verkefnin eru alls konar sem gerir starfið lifandi og skemmtilegt.

Lesa meira
Tækifærin í Haukshúsi: Ertu með hugmynd að starfsemi?

26. feb. 2025 : Tækifærin í Haukshúsi: Ertu með hugmynd að starfsemi?

Garðabær óskar eftir áhugasömum rekstraraðilum til samstarfs um leigu og rekstur Haukshúss á Álftanesi

Lesa meira

26. feb. 2025 : Er barnið þitt að byrja í grunnskóla? Svona getur þú kynnt þér skólana

Forráðafólki og væntanlegum nemendum gefst kostur á að koma í heimsókn í grunnskólana í Garðabæ frá 1. -10. mars.

Lesa meira
Síða 4 af 8