Fréttir: 2025 (Síða 4)
Fyrirsagnalisti

Garðabær hagræðir í rekstri fyrir alls 283 milljónir króna á árinu 2025
Garðabær hefur ákveðið að ráðast í aukna hagræðingu upp á 83 milljónir króna á árinu 2025 til að mæta kostnaðarauka vegna nýrra kjarasamninga.
Lesa meira
Hreystivellir á fimm stöðum í Garðabæ
Hreystivellina er tilvalið að nýta á blíðviðrisdögum og æfa undir berum himni.
Lesa meira
Malbikað við Ásgarð og Gígjulund
Götukaflarnir verða lokaðir á meðan framkvæmdir standa yfir.
Lesa meira
Malbikað á Löngufit
Götukaflinn verður lokaður fyrir alla umferð á meðan framkvæmdum stendur,
Lesa meira
Umsóknarfrestur um sumarstörf fyrir 18 ára og eldri rennur út 23. maí
Garðabær minnir á að umsóknarfrestur um sæti á biðlista fyrir sumarstörf fyrir 17 ára sem og 18 ára og eldri rennur út 23. maí.
Lesa meira
Sérstök móttaka fyrir fyrrverandi starfsfólk
Garðabær býður starfsfólki sem hætt hefur störfum á bæjarskrifstofunni sökum aldurs í sérstaka móttöku á vorin og hefur það verið gert frá árinu 2017.
Lesa meira
Nýr flygill vígður
Við vígsluna léku nokkrir af píanókennurum skólans sem og fulltrúar nemenda á nýja flygilinn.
Lesa meira
Malbikun á Eyvindarstaðavegi
Götukaflinn verður lokaður fyrir alla umferð á meðan framkvæmdum stendur.
Lesa meira
Opnun fyrir hinsegin unglinga í félagsmiðstöðvum Garðabæjar
Félagsmiðstöðvar í Garðabæ halda sameiginlega opnun fyrir hinsegin unglinga á morgun, 15. maí.
Lesa meira
Fjölbreytt listaverk á vorsýningu Félags eldri borgara í Garðabæ og Álftanesi
Glæsileg vorsýning í Jónshúsi þar sem afrakstur vetrarins í félagsstarfinu var sýndur.
Lesa meira
Vígja nýja flygilinn með sérstökum tónleikum
Laugardaginn 10. maí klukkan 15:00 fara fram vígslutónleikar í sal Tónlistarskóla Garðabæjar við Kirkjulund.
Lesa meira
Alsæl með hvernig til tókst
Tónlistarhátíðin Jazzþorpið í Garðabæ er nýyfirstaðin og gekk vonum framar að sögn Ólafar Breiðfjörð menningarfulltrúa Garðabæjar.
Lesa meira