Fréttir: 2025 (Síða 4)
Fyrirsagnalisti

Virkniþing eldra fólks í Garðabæ haldið 26. ágúst
Virkniþing eldra fólks í Garðabæ fer fram í Miðgarði, þar verður sú fjölbreytta starfsemi sem eldra fólki í Garðabæ stendur til boða kynnt.
Lesa meira
Lokun á Höfðabraut vegna framkvæmda
Kafla á Höfðabraut á Álftanesi verður lokað tímabundið 22. ágúst vegna framkvæmda.
Lesa meira
Skólabyrjun haustið 2025
Grunnskólar í Garðabæ verða settir föstudaginn 22. ágúst. Skólastarf hefst svo samkvæmt stundaskrá mánudaginn 25. ágúst
Lesa meira
Stóraukin þjónusta Strætó í Garðabæ
Frá og með 17. ágúst nk. mun Strætó í samstarfi við Garðabæ stórauka þjónustu sína í þeim leiðum sem fara um bæinn. Það eru miklar gleðifréttir fyrir börn og ungmenni í bænum og öll þau sem kjósa að nýta almenningssamgöngur.
Lesa meira
Munum eftir skutlvösunum
Skutlvösum er ætlað að draga úr umferðarálagi við skólana og bæta öryggi gangandi og hjólandi vegfarenda.
Lesa meira
Laus pláss í Tónlistarskóla Garðabæjar
Tónlistarskóli Garðabæjar auglýsir örfá laus pláss fyrir veturinn.
Lesa meira
Fræðsludagar kennara í grunnskólum Garðabæjar
Þessa dagana standa yfir fræðsludagar kennara í grunnskólum Garðabæjar. Þá gefst kennurum tækifæri til að sækja fjölbreytt námskeið.
Lesa meira
Afreksstyrkir ÍTG
Íþrótta- og tómstundaráð Garðabæjar auglýsir eftir umsóknum um afreksstyrki fyrir einstaklinga og hópa, samkvæmt afreksstefnu ÍTG grein 3.3., á vef bæjarins.
Lesa meira
Gleðilega hinsegin daga!
Hinsegin dagar eru haldnir hátíðlegir fyrstu vikuna í ágúst og eru hátíð menningar, mannréttinda og margbreytileika.
Lesa meira
Framkvæmdir í búningsklefum Ásgarðslaugar
Vegna nauðsynlegra viðhaldsframkvæmda verða breytingar á aðgengi að búningsklefum Ásgarðslaugar. Uppfært
Lesa meira
Lokahátíð Skapandi sumarstarfa
Verkin sem sýnd verða eru afrakstur fjölbreyttra verkefna sem einstaklingar og hópar hafa unnið að í júní og júlí. Öll velkomin.
Lesa meira
Afmæli Harry Potter á bókasafninu
Verið öll hjartanlega velkomin á Bókasafn Garðabæjar í tilefni afmælis galdrastráksins Harry Potter!
Lesa meira