Fréttir: 2025 (Síða 4)
Fyrirsagnalisti
Auglýst eftir umsóknum um menningarstyrki
Menningar- og safnanefnd Garðabæjar auglýsir nú eftir umsóknum frá einstaklingum og félagasamtökum um styrk til eflingar á menningarlífi í Garðabæ. Umsóknarfrestur er til 1. október.
Lesa meira
Ábyrgur rekstur skilar árangri: 287 milljón króna rekstarafgangur
Árshlutauppgjör Garðabæjar fyrir fyrstu sex mánuði ársins 2025 sýnir sterkan og stöðugan rekstur sveitarfélagsins. Rekstrarniðurstaða A- og B-hluta er jákvæð um 287 milljónir króna og fjárhagsáætlun ársins er að standast með ágætum.
Lesa meira
Dagatöl leik- og grunnskóla Garðabæjar á rafrænu formi
Dagatöl leik- og grunnskóla Garðabæjar eru nú aðgengileg á rafrænu formi. Sú nýjung gerir foreldrum og forráðafólki kleift að flytja skóladagatöl inn í sitt almanak með einföldum hætti.
Lesa meira
Hvað liggur ykkur á hjarta?
Þrír íbúafundir verða haldnir í Garðabæ í september. Bæjarstjóri Garðabæjar ásamt sviðsstjórum ræða málin og taka við fyrirspurnum frá bæjarbúum.
Lesa meira
Brunnum fyrir dælustöð við Hólmatún komið fyrir
Unnið er að koma brunnum fyrir nýja dælustöð fyrir í Svanamýri, á mánudaginn verður þeim lyft út á Hrakhólma.
Lesa meira
Útboð: Byggingarréttur í Vetrarmýri
Íslandsbanki, fyrir hönd Garðabæjar, auglýsir til sölu byggingarrétt fyrir fjölbýlis- og atvinnuhúsnæði á tveimur aðskildum byggingarreitum við Vetrarmýri í Garðabæ.
Lesa meira
Lokun við Silfurtún vegna framkvæmda
Á mánudaginn mun Loftorka vinna við malbikun í Silfurtúni.
Lesa meira
Ljúfir tónar Sinfó í Álftaneslaug
Sýnt verður frá hátíðartónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands í Álftaneslaug.
Lesa meira
Vel lukkað virkniþing eldra fólks í Garðabæ
Það er óhætt að segja að Virkniþing eldra fólks í Garðabæ hafi lukkast vel. Fjöldi fólks lagði leið sína í Miðgarð til að fá innsýn inn í þá starfsemi sem eldra fólki í Garðabæ stendur til boða.
Lesa meira
Hluta göngustígs meðfram Breiðumýri lokað
Loka þarf hluta göngustígsins meðfram Breiðumýri vegna vinnu við tengingu dælustöðvar við hreinsistöð og fráveitu.
Lesa meira
Bætt aðgengi með votlendispöllum
Votlendispallarnir munu brúa dældir við flæðimýrar á útivistarstíg í Vífilsstaðahrauni.
Lesa meira
Lykilfólk úr fótboltaheiminum dáðist að Miðgarði
Norðurlandaráðstefna knattspyrnusambanda var haldin hér á landi. Þátttakendur ráðstefnunnar skoðuðu Miðgarð og þótti hópnum húsið tilkomumikið.
Lesa meira