Fréttir: 2025 (Síða 5)
Fyrirsagnalisti

„Fólk brosir bara þegar það sér mig nálgast á bílnum“
Lítill og lipur rafmagnsbíll sem var tekinn í notkun í áhaldahúsi Garðabæjar fyrir áramót vekur lukku hjá bæjarbúum. Það er hann Hjalti Þórarinsson sem fer um bæinn á bílnum og tæmir ruslafötur.
Lesa meira
Rými til leigu á 2. hæð Miðgarðs – Aðstaða fyrir heilsueflandi starfsemi
Garðabær auglýsir til leigu rými á 2. hæð íþróttamiðstöðvarinnar Miðgarðs, undir heilsueflandi starfsemi.
Lesa meira
Innritun í grunnskóla í Garðabæ
Innritun nemenda í 1. bekk og 8. bekk fer fram dagana 1.- 10. mars nk. Innritað er á þjónustugátt Garðabæjar. Innritun lýkur 10. mars nk.
Lesa meira
Til þjónustu reiðubúin í Garðabæ
„Við leggjum áherslu á að mæta væntingum íbúa um þjónustu í ört stækkandi bæjarfélagi. Það skiptir nefnilega máli að geta haft samband við sveitarfélagið og fengið skjót svör, að sorphirða gangi hnökralaust fyrir sig og að leik- og grunnskólar uppfylli væntingar íbúa. Litlu hlutirnir og stóru – þeir skipta máli.“
Lesa meira
Kaldavatnslokun í Skógarlundi og Asparlundi á fimmtudag
Lokað verður fyrir kalda vatnið á milli klukkan 10:00 og 12:00, 20. febrúar.
Lesa meira
Undirbúningur Jazzþorpsins í fullum gangi
Listrænt teymi Jazzþorpsins er nú í óðaönn að undirbúa Jazzþorpið sem verður á Garðatorgi í byrjun maí.
Lesa meira
Áður en hafist er handa
Ert þú í framkvæmdahugleiðingum? Við minnum á leiðbeiningar bæjarins um veggi, girðingar og smáhýsi.
Lesa meira
Vegna útboðs „Ástandsmat fráveitu - Hreinsun og myndun“
Útboðið verður auglýst á ný á næstu dögum.
Lesa meira
Nýr vefur tileinkaður útivist á höfuðborgarsvæðinu
Út um allt er nýr upplýsingavefur tileinkaður útivist á höfuðborgarsvæðinu. Hugmyndin á bak við vefinn er m.a. að stuðla að aukinni hreyfingu og útvist.
Lesa meira
Auglýst eftir umsóknum í þróunarsjóð leikskóla
Auglýst er eftir umsóknum vegna úthlutunar úr þrjóunarsjóði leikskóla í Garðabæ. Þróunarsjóðnum er ætlað að stuðla að nýbreytni og framþróun í starfi leikskóla í Garðabæ.
Lesa meira
Ótal margt skemmtilegt að gera í vetrarfrínu
Dagana 17. - 20. febrúar verður vetrarfrí í leik- og grunnskólum í Garðabæ. Það er ýmislegt skemmtilegt hægt að gera sér til skemmtunar í skólafríinu og hér koma nokkrar hugmyndir.
Lesa meira
Fjölbreytt sumarstörf í boði í Garðabæ
Garðabær auglýsir fjölbreytt sumarstörf fyrir ungmenni fyrir árið 2025.
Lesa meira