Fréttir (Síða 127)
Fyrirsagnalisti

Flokkum í desember
Aðgengi að ruslatunnum hefur verið gott í desember og er sorphirða á áætlun. Unnið verður stíft fram að jólum og milli jóla og nýárs við að losa tunnur í Garðabæ og er mikilvægt að greiða götu starfsfólks við sorphirðustörf með snjómokstri og hálkuvörnum ef svo ber undir.
Lesa meira
Fjárhagsáætlun Garðabæjar fyrir árið 2019 samþykkt í bæjarstjórn
Á fundi bæjarstjórnar Garðabæjar 6. desember sl. var fjárhagsáætlun fyrir árið 2019 samþykkt.
Lesa meira
Umsækjendur um starf forstöðumanns fræðslu- og menningarsviðs
Á fundi bæjarráðs sem haldin var 4. desember sl. voru lagðar fram umsóknir um starf forstöðumanns fræðslu- og menningarsviðs.
Lesa meira
Lokað vegna útfarar
Elskuleg samstarfskona okkar, Guðfinna Björk Kristjánsdóttir, upplýsingastjóri lést á líknardeild Landspítalans þriðjudaginn 27. nóvember sl.
Lesa meira
Vel heppnaður jóla- og góðgerðardagur
Hinn árlegi jóla- og góðgerðardagur á Álftanesi var haldinn laugardaginn 1. desember síðastliðinn í íþróttamiðstöðinni á Álftanesi. Dagskrá innandyra stóð yfir frá hádegi en kl. 16:10 voru ljósin svo tendruð á jólatrénu fyrir utan íþróttamiðstöðina.
Lesa meira
Fjölbreytt dagskrá á aðventunni í Garðabæ
Fjölmargir menningarviðburðir verða í boði á aðventunni í Garðabæ. Í viðburðadagatalinu á vef Garðabæjar er hægt að sjá nánari upplýsingar um hvern viðburð.
Lesa meira
Ljósin tendruð á vinabæjarjólatrénu á Garðatorgi
Laugardaginn 1. desember nk. verða ljósin tendruð á jólatrénu á Garðatorgi. Jólatréð er gjöf frá Asker, vinabæ Garðabæjar í Noregi, og þetta er í 49. sinn sem Garðbæingar fá þessa vinasendingu þaðan.
Lesa meira
Klifurveggur vígður í Holtakoti
Miðvikudaginn 27. nóvember sl. var opið hús og rauður dagur/jólapeysudagur í leikskólanum Holtakoti á Álftanesi. Foreldrum og öðrum ættingjum var boðið að koma í heimsókn, skoða listaverk barnanna og gæða sér á heitu súkkulaði, kaffi, smákökum og heimabökuðu kryddbrauði. Þá var klifurveggur leikskólans vígður.
Lesa meira
Kóperingar, klassík og hefðir í hönnun
Haldinn var fyrirlestrardagur í Hönnunarsafni Íslands, Garðatorgi 1 föstudaginn 23. nóvember sl. og var yfirskriftin Kóperingar, klassík og hefðir í hönnun.
Lesa meira
Ný reiðleið frá Kjóavöllum um Grunnuvötn í Heiðmörk
Ný reiðleið frá Kjóavöllum um Grunnuvötn í Heiðmörk var tekin í notkun með formlegum hætti fimmtudaginn 22. nóvember sl.
Lesa meira
Forsætisráðherra fékk skilaboð frá börnum í Flataskóla
Ævar Þór Benediktsson barnabókahöfundur gekk á fund forsætisráðherra á föstudaginn síðastliðinn ásamt fulltrúum frá UNICEF á Íslandi. Ævar afhenti Katrínu Jakobsdóttur skilaboð frá börnum í Flataskóla í Garðabæ í tilefni alþjóðlegs dags barna sem var þann 20. nóvember.
Lesa meira
Búum til ljósmyndasýningu saman – Hvernig lítur Garðabær út árið 2018?
,,Hvernig lítur Garðabær út árið 2018?“ er þema ljósmyndasýningar sem Bókasafn Garðabæjar og menningar- og safnanefnd Garðabæjar standa að. Leitað er til ykkar bæjarbúa og annarra velunnara Garðabæjar um að senda inn ljósmyndir úr Garðabæ sem eru teknar á árinu 2018.
Lesa meira