Fréttir (Síða 129)
Fyrirsagnalisti

Sala á neyðarkallinum hefst
Liðsmenn sveita Slysavarnafélagsins Landsbjargar hófu síðdegis í dag sölu á Neyðarkallinum sem nú er mættur á svæðið.
Lesa meira
Vel heppnaður menntadagur
Föstudaginn 26. október síðastliðinn var starfsdagur í leik- og grunnskólum Garðabæjar og eftir hádegi þann dag var boðið upp á sérstakan menntadag fyrir kennara og starfsfólk á báðum skólastigum.
Lesa meira
Haustvaka Kvennakórs Garðabæjar
Kvennakór Garðabæjar bauð til árlegrar menningardagskrár sem fram fór í safnaðarheimilinu Kirkjuhvoli fimmtudagskvöldið 25. október sl.
Lesa meira
Göngu- og hjólateljarar í Garðabæ
Í sumar var settur upp nýr gönguteljari sem mælir fjölda ferða hjólandi og gangandi á stíg sem liggur að Búrfellsgjá með því markmiði að fylgjast með umferð vegfaranda. Teljarinn gefur skýra mynd af fjölda fólks á tilteknu svæði og nýtist því t.d. vel á nýjum bílastæðum sem eru komin í gagnið í Heiðmörk við Búrfellsgjá/Selgjá.
Lesa meira
Kvennafrí - þjónustuver Garðabæjar lokar kl. 14.55
Þjónustuveri Garðabæjar verður lokað kl. 14.55 í dag í tengslum við viðburðinn „Kvennafrí 2018 - Kvennaverkfall 24. október“ .
Lesa meira
Áhugaverð erindi á menntadegi
Föstudaginn 26. október nk. er starfsdagur í leik- og grunnskólum Garðabæjar og eftir hádegi þann dag verður boðið upp á sérstakan menntadag fyrir kennara og starfsfólk á báðum skólastigum.
Lesa meira
31 iðkandi Stjörnunnar í landsliðum Íslands á EM í hópfimleikum
Evrópumótið í hópfimleikum var haldið um helgina þar sem íslensku liðin stóðu sig afar vel. Alls var 31 iðkandi Stjörnunnar í landsliðum Íslands.
Lesa meira
Naumt tap í Útsvari
Lið Garðabæjar keppti á föstudaginn sl. í Útsvari en tapaði þar naumlega gegn Ísafjarðarbæ. Viðureign liðanna lauk þannig að Ísafjarðarbær hlaut 61 stig en Garðabær 59.
Lesa meira
Gagnrýni bæjarstjórnar Garðabæjar um samgönguáætlun
Á fundi bæjarstórnar Garðabæjar fimmtudaginn 18. október 2018 var samþykkt ályktun um forgangsröðun til brýnna framkvæmda í samgönguáætlun.
Lesa meira
Garðabær tekur þátt í Útsvari
Garðabær mætir Ísafirði í spurningakeppninni Útsvari í kvöld föstudagskvöldið 19. október kl. 19:45 í beinni útsendingu í sjónvarpinu.
Lesa meira
Menntadagur í Garðabæ
Föstudaginn 26. október nk. er starfsdagur í leik- og grunnskólum Garðabæjar og eftir hádegi þann dag verður boðið upp á sérstakan menntadag fyrir kennara og starfsfólk á báðum skólastigum.
Lesa meira
,,Fljúga hvítu fiðrildin" í Bessastaðakirkju
Félag áhugamanna um sögu Bessastaðaskóla minntist Sveinbjarnar Egilssonar á hátíðardagskránni „Fljúga hvítu fiðrildin“ í Bessastaðakirkju, laugardaginn 6. október síðastliðinn í tilefni 10 ára afmælis félagsins.
Lesa meira