Fréttir (Síða 47)

Fyrirsagnalisti

Kortavefur Garðabæjar

14. mar. 2023 : Hagnýtar upplýsingar á kortavef Garðabæjar

Kortavefur Garðabæjar er einn vinsælasti vefur sveitarfélagsins og mikið heimsóttur af íbúum. Á Kortavefnum má nálgast ýmsar upplýsingar um bæjarlandið, teikningar af húsbyggingum og framkvæmdaráætlun.

Lesa meira

10. mar. 2023 : Garðbæingarnir gerðu það gott í keppnum vikunnar

Garðbæingar áttu heldur betur sína fulltrúa í keppnum sjónvarpsins sem haldnar voru í síðustu viku.

Lesa meira
Söngvakeppnin í frístundaheimilum Garðabæjar.

10. mar. 2023 : Söngvakeppnin í frístundaheimilum

Söngvakeppni sjónvarpsins 2023 var haldin síðustu helgi og voru börnin í frístundaheimilum Garðabæjar mjög spennt fyrir keppninni líkt og önnur börn á landinu. Mikil stemning var því á frístundaheimilinum í Garðabæ í síðustu viku þar sem lögin sem kepptu voru spiluð aftur og aftur.

Lesa meira

2. mar. 2023 : Urriðaból við Holtsveg verður sex deilda leikskóli

Bæjarráð Garðabæjar hefur falið skipulagsnefnd bæjarins að móta tillögu að breytingu á deiliskipulagi 1. áfanga norðurhluta Urriðaholts vegna lóðarinnar við Holtsveg 20 þannig að upphafleg hönnun leikskóla sem er í byggingu á lóðinni falli að skilmálum deiliskipulagsins. Með því verður leikskólinn sex deilda en íbúabyggð í Urriðaholti er í örum vexti.

Lesa meira
Innritun í grunnskóla

1. mar. 2023 : Innritun í grunnskóla og kynningar fyrir foreldra og nemendur

Innritun nemenda í 1. bekk (f. 2017) og 8. bekk (f. 2010) hefst í dag og fer fram dagana 1. - 10. mars nk. Grunnskólarnir í Garðabæ bjóða í heimsókn og verða með opin hús/kynningar í húsnæði skólanna.

Lesa meira

28. feb. 2023 : Sumarstörf fyrir ungt fólk -umsóknarfrestur til og með 6. mars

Garðabær hefur auglýst til umsóknar fjölbreytt sumarstörf fyrir ungt fólk árið 2023 og rennur umsóknarfrestur út mánudaginn nk. 6. mars. 

Lesa meira
Salný Vala á Tónlistarnæringu

24. feb. 2023 : Salný Vala á Tónlistarnæringu

Salný Vala Óskarsdóttir kemur fram á Tónlistarnæringu miðvikudaginn 8. mars nk. í Tónlistarskóla Garðabæjar. 

Lesa meira
Innritun í grunnskóla

21. feb. 2023 : Innritun í grunnskóla í Garðabæ fyrir skólaárið 2023-2024

Innritun nemenda í 1. bekk (f. 2017) og 8. bekk (f. 2010) fer fram dagana 1. - 10. mars nk. Innritað er á þjónustugátt Garðabæjar.

Lesa meira

16. feb. 2023 : Mikil ánægja íbúa með þjónustu Garðabæjar

Garðabær lendir í 1. sæti í níu af þrettán almennum viðhorfsspurningum í árlegri þjónustukönnun Gallup sem var framkvæmd í lok árs 2022. Á heildina litið eru niðurstöður úr þjónustukönnunni mjög góðar og ánægjulegt að margar spurningar hækka enn í skori á milli ára og að í flestum spurningum er Garðabær að skora töluvert hærra en meðaltal sveitarfélaga..

Lesa meira
Leiksvæði við KInnargötu.

16. feb. 2023 : Áhrif verkfalls á starfsemi Garðabæjar

Stéttafélagið Efling hefur samþykkt beiðni Garðabæjar um undanþágu fá verkfallsaðgerðum og samstarfi við að tryggja almannaöryggi og aðbúnað eldri borgara, barna og ungmenna og fatlaðs fólks á meðan að almenn starfsemi tekur mið að því að virða verkfallsrétt stéttarfélaga.

Lesa meira

15. feb. 2023 : Alþjóðlegt mót í bogfimi í Miðgarði

Í dag, 15. febrúar verður haldið alþjóðlegt mót í bogfimi fatlaðra uppi á 3. hæð óinnréttaða rýmisins í Miðgarði. 

Lesa meira
Hofsstaðaskóli

9. feb. 2023 : Hofsstaðaskóli lokaður 10.febrúar

Boðað er til opins fundar með forráðamönnum þriðjudaginn 21. febrúar klukkan 17:00 í Sveinatungu á Garðatorgi og verður honum jafnframt streymt í gegnum netið.

Lesa meira
Síða 47 af 553