Fréttir (Síða 48)

Fyrirsagnalisti

5. flokkur kvenna Álftaness

9. feb. 2023 : Fjölmargir meistarar í Garðabæ

Íþróttaárið 2022 var afar blómlegt í Garðabæ og eignaðist bærinn marga meistara í ýmsum íþróttagreinum.

Lesa meira
Fóðrun fugla á opnum svæðum

9. feb. 2023 : Tími til að gefa fuglum

Í veðurfari síðustu vikna og mánaða og þá eiga fuglar erfiðara með að finna sér æti. Þetta á bæði við um stærri fugla eins og grágæsir og einnig um smáfuglana sem sækja garða heim.

Lesa meira
Sundlaugin á Álftanesi

9. feb. 2023 : Lokun innilaugarinnar á Álftanesi 10.-19.febrúar 2023

Innilaugin á Álftanesi verður lokuð 10.-19.febrúar 2023.

Lesa meira

6. feb. 2023 : Sumarstörf í Garðabæ 2023

Garðabær hefur auglýst til umsóknar fjölbreytt sumarstörf fyrir ungt fólk árið 2023. Um er að ræða ýmis störf í bænum, allt frá almennum garðyrkjustörfum til sérhæfðari starfa í stofnunum.

Lesa meira
Safnanótt í Garðabæ 2023.

6. feb. 2023 : Vel heppnuð Safnanótt í Garðabæ

Þrátt fyrir leiðinlegt veður voru hátt í 400 gestir sem lögðu leið sína á Garðatorg á Safnanótt sem fór fram föstudagskvöldið 3. febrúar.

Lesa meira
Flataskóli

2. feb. 2023 : Flataskóla lokað til miðvikudags

Þriðjudaginn 7. febrúar klukkan 17:00 verður haldinn opinn fundur fyrir forráðamenn í salnum Sveinatungu á Garðatorgi til að fara yfir málin og upplýsa um breytingar á skólastarfinu. Fundurinn verður einnig í beinu streymi.

Lesa meira
Aftur til Hofsstaða

31. jan. 2023 : Sýningin Aftur til Hofsstaða opnuð á Safnanótt í Garðabæ

Margmiðlunarfyrirtækið Gagarín hefur um nokkurt skeið unnið að sýningunni Aftur til Hofsstaða sem verður opnuð á Safnanótt, 3. febrúar klukkan 17. 

Lesa meira
Tónlistarnæring í formi sönglaga eftir John Speight .

30. jan. 2023 : Tónlistarnæring - sönglög eftir John Speight

Miðvikudaginn 1. febrúar kl.12:15 fer fram Tónlistarnæring í formi sönglaga eftir John Speight í sal Tónlistarskóla Garðabæjar. 

Lesa meira
Safnanótt í Garðabæ 2023.

28. jan. 2023 : Safnanótt í Garðabæ - fjör fyrir alla

Föstudagskvöldið 3. febrúar er komið að Safnanótt um allt höfuðborgarsvæðið. Menningarstofnanir í Garðabæ taka sannarlega þátt og allir aldurshópar ættu að finna eitthvað skemmtilegt að upplifa.

Lesa meira
Svanhildur Þengilsdóttir sviðsstjóri fjölskyldusviðs, Almar Guðmundsson bæjarstjóri Garðabæjar, Guðbrandur Sigurðsson framkvæmdastjóri Brynju og Snædís Björnsdóttir verkefnastjóri fjölskyldusviðs við

27. jan. 2023 : Vilja fjölga íbúðum Brynju í Garðabæ

„Við höfum átt afskaplega farsælt samstarf við Brynju leigufélag hér í Garðabæ en félagið á nú þegar 24 íbúðir hér í bænum. Við viljum fjölga þeim um 11 á næstu fimm árum og meta það í sameiningu hvernig best er að byggja upp eignasafn Brynju í Garðabæ þannig að það komi sem best til móts við þarfir öryrkja og fatlaðs fólks í sveitarfélaginu,“ segir Almar Guðmundsson, bæjarstjóri.

Lesa meira

26. jan. 2023 : AUJA með sýningu á Garðatorgi

AUJA er með sýninguna WALK THROUGH á Garðatorgi 1, í Garðabæ. Sýning hennar opnaði um miðjan janúar og stendur til 31. mars.

Lesa meira
Síða 48 af 553