Fréttir (Síða 48)
Fyrirsagnalisti
Fjölmargir meistarar í Garðabæ
Íþróttaárið 2022 var afar blómlegt í Garðabæ og eignaðist bærinn marga meistara í ýmsum íþróttagreinum.
Lesa meira
Tími til að gefa fuglum
Í veðurfari síðustu vikna og mánaða og þá eiga fuglar erfiðara með að finna sér æti. Þetta á bæði við um stærri fugla eins og grágæsir og einnig um smáfuglana sem sækja garða heim.
Lesa meiraLokun innilaugarinnar á Álftanesi 10.-19.febrúar 2023
Innilaugin á Álftanesi verður lokuð 10.-19.febrúar 2023.
Lesa meira
Sumarstörf í Garðabæ 2023
Garðabær hefur auglýst til umsóknar fjölbreytt sumarstörf fyrir ungt fólk árið 2023. Um er að ræða ýmis störf í bænum, allt frá almennum garðyrkjustörfum til sérhæfðari starfa í stofnunum.
Lesa meira
Vel heppnuð Safnanótt í Garðabæ
Þrátt fyrir leiðinlegt veður voru hátt í 400 gestir sem lögðu leið sína á Garðatorg á Safnanótt sem fór fram föstudagskvöldið 3. febrúar.
Lesa meira
Flataskóla lokað til miðvikudags
Þriðjudaginn 7. febrúar klukkan 17:00 verður haldinn opinn fundur fyrir forráðamenn í salnum Sveinatungu á Garðatorgi til að fara yfir málin og upplýsa um breytingar á skólastarfinu. Fundurinn verður einnig í beinu streymi.
Lesa meira
Sýningin Aftur til Hofsstaða opnuð á Safnanótt í Garðabæ
Margmiðlunarfyrirtækið Gagarín hefur um nokkurt skeið unnið að sýningunni Aftur til Hofsstaða sem verður opnuð á Safnanótt, 3. febrúar klukkan 17.
Lesa meira
Tónlistarnæring - sönglög eftir John Speight
Miðvikudaginn 1. febrúar kl.12:15 fer fram Tónlistarnæring í formi sönglaga eftir John Speight í sal Tónlistarskóla Garðabæjar.
Lesa meira
Safnanótt í Garðabæ - fjör fyrir alla
Föstudagskvöldið 3. febrúar er komið að Safnanótt um allt höfuðborgarsvæðið. Menningarstofnanir í Garðabæ taka sannarlega þátt og allir aldurshópar ættu að finna eitthvað skemmtilegt að upplifa.
Lesa meira
Vilja fjölga íbúðum Brynju í Garðabæ
„Við höfum átt afskaplega farsælt samstarf við Brynju leigufélag hér í Garðabæ en félagið á nú þegar 24 íbúðir hér í bænum. Við viljum fjölga þeim um 11 á næstu fimm árum og meta það í sameiningu hvernig best er að byggja upp eignasafn Brynju í Garðabæ þannig að það komi sem best til móts við þarfir öryrkja og fatlaðs fólks í sveitarfélaginu,“ segir Almar Guðmundsson, bæjarstjóri.
Lesa meira
AUJA með sýningu á Garðatorgi
AUJA er með sýninguna WALK THROUGH á Garðatorgi 1, í Garðabæ. Sýning hennar opnaði um miðjan janúar og stendur til 31. mars.
Lesa meira