Fréttir (Síða 67)
Fyrirsagnalisti

Nýr forstöðumaður fjölnota íþróttahússins í Vetrarmýri
Ráðið hefur verið í starf forstöðumanns fjölnota íþróttahúss í Vetrarmýri.
Lesa meira
Samsstarfssamningur Garðabæjar og GÁ
Á dögunum gerðu Golfklúbbur Álftaness (GÁ) og Garðabær með sér samstarfssamning um að efla barna og unglingastarf í golfi í Garðabæ.
Lesa meira
COVID-19: Óbreyttar sóttvarnaráðstafanir til 22. desember
Willum Þór Þórsson, heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að framlengja óbreytta gildandi reglugerð um samkomutakmarkanir um tvær vikur eða til 22. desember.
Lesa meira
Kristinn Sigmundsson í Safnaðarheimili Vídalínskirkju – Hraðpróf nauðsynlegt
Kristinn Sigmundsson gleður gesti á hádegistónleikum í safnaðarheimili Vídalínskirkju (ath. breytt staðsetning). Aðgangur er ókeypis, grímuskylda og neikvætt hraðpróf nauðsynlegt.

Fjárhagsáætlun Garðabæjar 2022-2025
Fjárhagsáætlun Garðabæjar fyrir árið 2022 var samþykkt á bæjarstjórnarfundi þann 2. desember sl. Samhliða áætlun næsta árs var jafnframt lögð fram þriggja ára áætlun fyrir árin 2023, 2024 og 2025.
Lesa meira
Parhúsalóðir í Kumlamýri á Álftanesi
Garðabær auglýsti nýverið til sölu byggingarrétt 26 parhúsalóða í Kumlamýri á Álftanesi. Tilboð í byggingarrétt þarf að berast á bæjarskrifstofur Garðabæjar fyrir kl. 12:00 föstudaginn 10. desember 202.
Lesa meira
Ljósin tendruð - myndband
Fyrsta sunnudag í aðventu, 28. nóvember sl, var sýnt myndband á fésbókarsíðu Garðabæjar þar sem nemendur á leikskólanum Hæðarbóli tendruðu ljósin á jólatré á Garðatorgi.
Lesa meira
Ábendingavefur - skilvirkasta leiðin fyrir beiðnir íbúa
Fyrir íbúa er ábendingavefurinn skilvirkasta leiðin að koma upplýsingum um það sem betur má fara í snjómokstri, hálkuvörnum og öðru sem viðkemur umbótum í umhverfinu til Garðabæjar
Lesa meira
Foreldrar minntir á að nýta hvatapeninga fyrir áramót
Foreldrar/forráðamenn eru minntir á að nýta hvatapeninga ársins 2021 fyrir áramót en síðasti dagur til að skila inn kvittunum er 28.desember. Hvatapeningar ársins 2021 eru 50.000 krónur á barn.
Lesa meira
Úttekt á málefnum hjóna sem störfuðu í Garðabæ
Málefni hjóna sem ráku barnaheimili á Hjalteyri á áttunda áratugnum, voru til umfjöllunar í fjölmiðlum í síðustu viku. Eins og fram hefur komið starfræktu umrædd hjón leikskóla og voru dagforeldrar í Garðabæ um tíma.
Lesa meira
Samstarfssamningur við Taflfélag Garðabæjar
Á dögunum gerðu Taflfélag Garðabæjar og Garðabær með sér samstarfssamning um að efla barna og unglingastarf í skák í Garðabæ.
Lesa meira
Jólagjafir og jólapappír, fróðleikur og smiðja
Jólagjafir og jólapappír, fróðleikur og smiðja verður haldin laugardaginn 5. desember kl. 13-15 í Hönnunarsafni Íslands.
Lesa meira