Fréttir (Síða 7)

Fyrirsagnalisti

20. jún. 2025 : Hvað finnst þér um vef Garðabæjar?

Unnið er að því að smíða nýjan vef fyrir Garðabæ og við óskum eftir þínu áliti.

Lesa meira

18. jún. 2025 : Eingöngu konur á næsta bæjarstjórnarfundi

Í tilefni af 110 ára afmæli kosningaréttar kvenna til Alþingis verður fundur bæjarstjórnar Garðabæjar 19. júní eingöngu skipaður kvenbæjarfulltrúum.

Lesa meira
Nýtt leiksvæði fyrir hunda tekið í notkun

16. jún. 2025 : Nýtt leiksvæði fyrir hunda tekið í notkun

Nýtt afgirt hundasvæði við Garðahraunsveg hefur nú verið tekið í notkun.

Lesa meira

13. jún. 2025 : Þjónustuver Garðabæjar lokar fyrr í dag

Þjónustuver Garðabæjar lokar kl. 13:00 í dag. Síminn verður áfram opinn til klukkan 14.00.

Lesa meira

12. jún. 2025 : Bærinn í blóma

Garðyrkjudeild Garðabæjar hefur haft í nógu að snúast undanfarna daga við að koma sumarblómum á sinn stað í bænum.

Lesa meira
Fjölbreytt dagskrá á þjóðhátíðardaginn

12. jún. 2025 : Skrúðganga, ómissandi kvenfélagskaffi, tónlist og skemmtun

Hátíðarhöldin í Garðabæ 17. júní miða að því að allir aldurshópar geti komið saman og átt góðan dag.

Lesa meira

11. jún. 2025 : Undirbúningur að opnun á Flóttamannaveg langt kominn

Margt hefur áunnist undanfarna mánuði í undirbúningsvinnu að opnun á Flóttamannaveg frá Urriðaholti.

Lesa meira

10. jún. 2025 : Stefna um notkun gervigreindar hjá Garðabæ

Það er stefna Garðabæjar að nota gervigreind með öruggum, skilvirkum og stýrðum hætti í verkefnum bæjarins. Gervigreindarstefna Garðabæjar var samþykkt á fundi bæjarstjórnar þann 5. júní.

Lesa meira

6. jún. 2025 Félagslíf : Félagsmiðstöðvar Garðabæjar opnar í sumar – Ungmenni hvött til að mæta

Félagsmiðstöðvar bæjarins standa vaktina í sumar og bjóða upp á opið hús.

Lesa meira

4. jún. 2025 : Samningur Garðabæjar og KSÍ undirritaður í Miðgarði

Garðabær og Knattspyrnusamband Íslands (KSÍ) hafa gert með sér samningu um afnot KSÍ að fjölnota íþróttahúsinu Miðgarði. 

Lesa meira

29. maí 2025 : Fjölbreytt dagskrá á þjóðhátíðardaginn

Það verður mikið fjör í Garðabæ á þjóðhátíðardaginn 17. júní. Dagskráin er sérlega fjölbreytt og skemmtileg.

Lesa meira

28. maí 2025 : Upptaka af íbúafundi um deiliskipulagstillögur fyrir miðbæ og Móa

Upptaka af kynningu á deiliskipulagstillögum um miðbæ Garðabæjar og Móa eru aðgengilegar á vef Garðabæjar ásamt tillögunum sjálfum.

Lesa meira
Síða 7 af 551