Fréttir (Síða 8)

Fyrirsagnalisti

28. maí 2025 : Afhentu Krafti 2.717.310 króna styrk

Alls söfnuðust 2.717.310 krónur til styrktar Krafti yfir Jazzþorpshelgina með sölu á húsgögnum úr Góða hirðinum.

Lesa meira

28. maí 2025 : Opnun Gróskumessu á Garðatorgi

Sýningin Gróskumessa verður opnuð á laugardaginn, 31. maí, klukkan 14:00.

Lesa meira

27. maí 2025 : Vegavinna á Karlabraut og á hringtorgi við Vífilsstaðaveg

Á morgun, miðvikudaginn 28. maí mun Loftorka vinna við fræsun malbiks á Karlabraut, frá Vífistaðavegi að Hofstaðabraut, einnig á hringtorgi við Vífilsstaðaveg.

Lesa meira

23. maí 2025 : Tinna Þorsteinsdóttir píanóleikari bæjarlistamaður Garðabæjar 2025

Tinna Þorsteinsdóttir var útnefnd bæjarlistamaður Garðabæjar við hátíðlega athöfn í Sveinatungu.

Lesa meira

23. maí 2025 : Íbúafundur um deiliskipulagstillögur fyrir miðbæ og Móa

Haldinn verður opinn íbúafundur í Sveinatungu þann 27. maí um deiliskipulagstillögur sem ná yfir miðbæ Garðabæjar og Móa.

Lesa meira
Garðabær hagræðir í rekstri fyrir 283 milljónir króna á árinu 2025

22. maí 2025 : Garðabær hagræðir í rekstri fyrir alls 283 milljónir króna á árinu 2025

Garðabær hefur ákveðið að ráðast í aukna hagræðingu upp á 83 milljónir króna á árinu 2025 til að mæta kostnaðarauka vegna nýrra kjarasamninga. 

Lesa meira

21. maí 2025 : Hreystivellir á fimm stöðum í Garðabæ

Hreystivellina er tilvalið að nýta á blíðviðrisdögum og æfa undir berum himni.

Lesa meira

19. maí 2025 : Malbikað við Ásgarð og Gígjulund

Götukaflarnir verða lokaðir á meðan framkvæmdir standa yfir. 

Lesa meira

19. maí 2025 : Malbikað á Löngufit

Götukaflinn verður lokaður fyrir alla umferð á meðan framkvæmdum stendur,

Lesa meira
Fjölbreytt sumarstörf í boði

16. maí 2025 : Umsóknarfrestur um sumarstörf fyrir 18 ára og eldri rennur út 23. maí

Garðabær minnir á að umsóknarfrestur um sæti á biðlista fyrir sumarstörf fyrir 17 ára sem og 18 ára og eldri rennur út 23. maí. 

Lesa meira

16. maí 2025 : Sérstök móttaka fyrir fyrrverandi starfsfólk

Garðabær býður starfsfólki sem hætt hefur störfum á bæjarskrifstofunni sökum aldurs í sérstaka móttöku á vorin og hefur það verið gert frá árinu 2017.

Lesa meira

15. maí 2025 : Nýr flygill vígður

Við vígsluna léku nokkrir af píanókennurum skólans sem og fulltrúar nemenda á nýja flygilinn.

Lesa meira
Síða 8 af 551