Fréttir (Síða 73)

Fyrirsagnalisti

Kvennahlaup 2021

8. sep. 2021 : Sjóvá Kvennahlaup ÍSÍ

Kvennahlaupið 2021 verður haldið laugardaginn 11. september nk. Upphitun hefst á Garðatorgi kl. 10:30 og hlaupið sjálft kl. 11. 

Lesa meira
Nemandi á Holtakoti

1. sep. 2021 : Aðlögun í leikskóla

Fyrsta tímabil barns í leikskóla kallast aðlögunarferli, þar er grunnurinn lagður að góðum tengslum við barnið og foreldra þess. Mikilvægt er fyrir leikskóla að vinna skipulega að aðlögunarferlinu og vera vel undirbúinn undir komu nýs barns á leikskólann.

Lesa meira

1. sep. 2021 : Forkynning á deiliskipulagstillögum í Víðiholti og Breiðumýri

Mánudaginn 30. ágúst sl. var haldinn íbúafundur í beinu streymi þar sem kynntar voru deiliskipulagstillögur fyrir íbúðabyggð í Víðiholti og hesthúsahverfi í Breiðumýri á Álftanesi. Tillögurnar eru í forkynningu til og með 8. september nk.

Lesa meira

31. ágú. 2021 : Nýjar höfuðstöðvar Vegagerðarinnar í Garðabæ

Fimmtudaginn 26. ágúst sl. voru nýjar höfuðstöðvar Vegagerðarinnar við Suðurhraun 3 í Garðabæ teknar í notkun með formlegum hætti þegar Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, og Bergþóra Þorkelsdóttir, forstjóri Vegagerðarinnar, klipptu á borða við inngang nýja hússins.

Lesa meira
Haustdagskrá 2021.

31. ágú. 2021 : Fjölbreytt menningardagskrá í nýjum dagskrárbæklingi

Íbúar Garðabæjar eiga von á sendingu með póstinum á morgun, 1. september en þá verður borinn í hús dagskrárbæklingur sem inniheldur yfirlit yfir alla viðburði og dagskrá sem í boði eru í Hönnunarsafni Íslands, Bókasafni Garðabæjar og í Tónlistarskóla Garðabæjar í haust.

Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

30. ágú. 2021 Almannavarnir Covid–19 Stjórnsýsla : ​COVID-19: Tilslakanir á sóttvarnaráðstöfunum frá og með 28. ágúst

Ný reglugerð um tilslakanir á samkomutakmörkunum tók gildi 28. ágúst og gildir til 17. september nk. 

Lesa meira

27. ágú. 2021 : Íbúafundur um deiliskipulagstillögur

Mánudaginn 30. ágúst nk. kl. 17:00 verður haldinn íbúafundur þar sem kynntar verða deiliskipulagstillögur fyrir íbúðabyggð í Víðiholti og hesthúsahverfi í Breiðumýri en báðar tillögurnar eru í forkynningu til og með 8. september 2021. Fundurinn verður í beinu streymi á fésbókarsíðu bæjarins.

Lesa meira

24. ágú. 2021 : Upphaf grunnskólastarfs á haustönn

Skólasetning grunnskóla í Garðabæ er í dag þriðjudaginn 24. ágúst. Í vetur verða um 2550 nemendur í 1.-10. bekk í öllum grunnskólum Garðabæjar.

Lesa meira

24. ágú. 2021 Almannavarnir Covid–19 Grunnskólar Leikskólar Stjórnsýsla : COVID-19: Breyttar reglur um sóttkví í skólum

Sóttvarnalæknir hefur endurskoðað leiðbeiningar um sóttkví á öllum skólastigum og í frístundastarfi og félagsmiðstöðvum. Með breytingunum má gera ráð fyrir að færri þurfi að sæta sóttkví ef smit kemur upp.

Lesa meira
Uppskeruhátíð Sumarlesturs 2021

23. ágú. 2021 : Uppskeruhátíð Sumarlesturs

Uppskeruhátíð Sumarlesturs Bókasafns Garðabæjar var haldin laugardaginn 21. ágúst síðastliðinn. 

Lesa meira
Denni með barmerki Garðabæjar.

18. ágú. 2021 : Takk Denni!

Flestir á Álftanesi þekkja hann Denna, eða Svein Bjarnason, sem býr á Álftanesi og hefur í mörg ár unnið m.a. við gangbrautarvörslu og hjálpað börnunum yfir götur á morgnana þegar þau eru á leið í skólann.

Lesa meira
Atvinnulóðir í Garðabæ

18. ágú. 2021 : Atvinnulóðir í Þorraholti

Garðabær auglýsir til sölu byggingarrétt fyrir atvinnuhúsnæði á lóðunum Þorraholt 2 og 4 í Hnoðraholti norður.

Lesa meira
Síða 73 af 548