Fréttir (Síða 73)
Fyrirsagnalisti
Menningardagskrá í desember
Í desember verður fjölbreytt menningardagskrá í boði fyrir fjölskyldur.
Lesa meira
Uppbygging miðsvæðis á Álftanesi
Föstudaginn 19. nóvember sl. var tekin skóflustunga á miðsvæði Álftaness þar sem fyrsta þyrping fjölbýlishúsa af þremur á að rísa.
Lesa meira
Bjarg og Búseti byggja í Urriðaholti í Garðabæ
Föstudaginn 19. nóvember sl. var tekin skóflustunga fyrir fjölbýlishús Bjargs og Búseta við Maríugötu í Urriðaholti í Garðabæ. Um er að ræða tvö fjölbýlishús þar sem Bjarg er með 22 leiguíbúðir og Búseti 20 búseturéttaríbúðir.
Lesa meira
Landsátak í sundi – enn hægt að taka þátt
Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands (ÍSÍ) í samstarfi við Sundsamband Íslands stendur fyrir landsátaki í sundi, sem hófst 1. nóvember og stendur til 28. nóvember 2021.
Lesa meira
Vegna umfjöllunar um málefni hjóna sem störfuðu í Garðabæ
Umfjöllun um málefni hjóna og frásagnir af ofbeldi af þeirra hálfu, meðan þau ráku barnaheimili á Hjalteyri á áttunda áratugnum hefur verið áberandi í fjölmiðlum undanfarna daga. Umrædd hjón starfræktu leikskóla og voru dagforeldrar í Garðabæ um tíma
Lesa meira
Samstarfssamningur Hestamannafélagsins Spretts og Garðabæjar
Á dögunum gerðu Hestamannafélagið Sprettur og Garðabær með sér samstarfssamning um að efla barna og unglingastarf í hestaíþróttum í Garðabæ.
Lesa meira
Góðvild gefur ný rúm
Í síðustu viku færði Góðvild íbúum að Móaflöt 4 rúm að gjöf. Samkvæmt I. Elínu Baldursdóttur forstöðumanni heimilisins var kominn tími á endurnýjun og mikilvægt að börnunum líði vel og sofi vel.
Lesa meira
Samstarfssamningur Garðabæjar og GKG
Á dögunum gerðu Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar og Garðabær með sér samstarfssamning um að efla barna og unglingastarf í golfi í Garðabæ.
Lesa meira
Menning í Garðabæ -rafrænt efni
Nú þegar strangar samkomutakmarkanir hafa aftur verið settar á er kjörið að njóta menningarviðburða heima í stofu. Á menningarrás Garðabæjar (Vimeo rás) má finna fjölbreytt efni sem getur stytt stundir Garðbæinga næstu vikurnar.
Lesa meira
COVID-19: Hertar aðgerðir, 50 manna fjöldatakmarkanir – stórátak í örvunarbólusetningum
Heilbrigðisráðherra hefur í samræmi við tillögur sóttvarnalæknis ákveðið að herða til muna sóttvarnaaðgerðir til að sporna við hraðri útbreiðslu Covid-19. Aðgerðirnar taka gildi á miðnætti.
Lesa meira
Tónleikum GDRN frestað-sárt en nauðsynlegt
Þann 18. nóvember var fyrirhugað að halda hina árlegu Tónlistarveislu í skammdeginu en söngkonan GDRN ætlaði að koma fram ásamt hljómsveit sinni.
Lesa meira
Íbúum Garðabæjar fjölgar um 3,8%
Íbúum Garðabæjar fjölgaði um 673 íbúa á tímabilinu frá 1. desember 2020 til 1. nóvember sl. eða um 3,8%. Um er að ræða hlutfallslega mestu fjölgun á meðal sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu.
Lesa meira