Fréttir: Leikskólar (Síða 2)

Fyrirsagnalisti

Kristjana og Sigríður Hulda

30. jún. 2021 Grunnskólar Leikskólar Stjórnsýsla Þróunarsjóðir : Þróunarsjóðsverkefni leik- og grunnskóla aðgengileg á vefnum

Nú er hægt að skoða þróunarsjóðsverkefni leik- og grunnskóla í Garðabæ hér á vef Garðabæjar á aðgengilegri hátt en áður. Lokaskýrslur þróunarverkefna eru birtar á nýjum undirsíðum þar sem verkefnin eru flokkuð eftir skólastigum: leikskólastig, yngsta stig grunnskóla, miðstig grunnskóla og unglingastig grunnskóla.

Lesa meira
Frá fréttamannafundi í Hörpu 24.03.21

31. mar. 2021 Almannavarnir Covid–19 Grunnskólar Leikskólar Stjórnsýsla : Covid-19: Skólastarf eftir páska

Staðnám getur hafist að nýju á öllum skólastigum eftir páskafrí með ákveðnum takmörkunum, í samræmi við tillögur sóttvarnalæknis.

Lesa meira

25. mar. 2021 Almannavarnir Grunnskólar Íþróttir og tómstundastarf Leikskólar Menning og listir Skólamál Stjórnsýsla Velferð Þjónusta : Áhrif hertra aðgerða á þjónustu Garðabæjar

Áhrif hertra aðgerða á starfsemi og stofnanir Garðabæjar.  Grunnskólar, frístundaheimili og Tónlistarskóli loka fram að páskum.  Sundlaugar loka. Frístundabílsakstur og skólaakstur fellur niður tímabundið.

Lesa meira
Börn að leik

24. mar. 2021 Almannavarnir Leikskólar Stjórnsýsla : Skipulagsdagur í leikskólum til kl. 12 fimmtudaginn 25. mars

Leikskólar í Garðabæ og á höfuðborgarsvæðinu öllu opna klukkan 12 á morgun, fimmtudag 25. mars, vegna hertra sóttvarnarráðstafna sem taka gildi nú á miðnætti. //ENGLISH below - Important notice//

Lesa meira
covid.is

24. feb. 2021 Almannavarnir Grunnskólar Leikskólar Skólamál Stjórnsýsla : Covid-19: Nýjar reglur frá 24. febrúar

Almennar fjöldatakmarkanir verða 50 manns samkvæmt nýjum reglum um samkomutakmarkanir sem taka gildi 24. febrúar. Jafnframt taka nýjar reglur um takmörkun á skólastarfi gildi 24. febrúar.

Lesa meira
Síða 2 af 2