Fréttir
Fyrirsagnalisti

Framkvæmdir við endurnýjun á fráveitulögnum frá Hnoðraholti
Vinna við endurnýjun á fráveitulögnum frá Hnoðraholti um Hæðarbraut er hafin. Áætluð verklok eru 15. september 2025.
Lesa meira
Hreinsunarátaki Garðabæjar hrundið af stað
Hreinsunarátak Garðabæjar er hafið og stendur yfir til 12. maí. Bæjarfulltrúar láta sitt ekki eftir liggja.
Lesa meira
Göngum vel um í kringum gámana
Í vorhreinsuninni verður 33 gámum komið fyrir í bænum. Mikilvægt er að aðeins hreinn garðaúrgangur fari í gámana.
Lesa meira
Sumardagurinn fyrsti í Garðabæ
Farið verður í skrúðgöngu og boðið upp á skemmtidagskrá í Miðgarði með töframönnum, andlitsmálningu, hoppukastala, veltibíl og tónlist.
Lesa meira
Dagskrá Jazzþorpsins í Garðabæ 2025
Jazzþorpið í Garðabæ 2023 verður 2.- 4. maí. Aðgangur í Jazzþorpið er ókeypis og öll velkomin.
Lesa meira
Fjölbreytt sumarnámskeið í boði fyrir börn
Á vef Garðabæjar má nálgast upplýsingar um fjölbreytt sumarnámskeið sem eru í boði fyrir börn í Garðabæ.
Lesa meira
Góður árangur í innritun leikskóla: 235 börn fengu pláss
Yngstu börnin átta mánaða þegar þeim er boðin leikskólavist
Lesa meira
Vorhreinsun lóða í Garðabæ með sama sniði og í fyrra
Ríflega 30 gámum verður komið fyrir í bænum sem taka á móti garðaúrgangi sem íbúar koma sjálfir í gámana.
Lesa meira
Þjónustuver Garðabæjar er flutt tímabundið inn á torgið
Þjónustuver Garðabæjar er flutt tímabundið í fundarrýmið Seyluna. Gengið er inn á torgið.
Lesa meira
Listamennirnir sem koma fram í Jazzþorpinu
Sannkallað úrvalslið tónlistarfólks mun stíga á svið í Jazzþorpinu á Garðatorgi sem fer fram 2. – 4. maí.
Lesa meira
Manndýr, Klappstapp, Gunni Helga og dúkkulísusmiðja í lok Barnamenningarhátíðar
Barnamenningarhátíð í Garðabæ lýkur með fjölbreyttri dagskrá fyrir alla fjölskylduna þar sem áhersla er á samveru og sköpun.
Lesa meira
Veiði í Vífilsstaðavatni
Veiðitímabilið í Vífilsstaðavatni stendur yfir frá 1. apríl til 15. september. Stangveiðileyfi í Vífilsstaðavatni eru seld með Veiðikortinu en einnig er hægt að kaupa dagveiðileyfi.
Lesa meira- Fyrri síða
- Næsta síða