Fréttir: 2019 (Síða 9)

Fyrirsagnalisti

Strandblakvellir í Bæjargarði

2. ágú. 2019 : Nýjir strandblakvellir í Bæjargarðinum

Þrír nýjir strandblakvellir eru komnir í notkun í Bæjargarði Garðabæjar sunnan við Ásgarð.

Lesa meira
Endurbætur á lóð Flataskóla - framkvæmdasvæði

2. ágú. 2019 : Framkvæmdir á skólalóð Flataskóla

Framkvæmdir við endurgerð austurlóðar Flataskóla standa nú yfir. Unnið er að hjáleið meðfram vinnusvæðinu þar sem hægt verður að ganga.

Lesa meira
Lokahátíð skapandi sumarstarfa

2. ágú. 2019 : Lokahátíð skapandi sumarstarfs

Lokahátíð skapandi sumarstarfs í Garðabæ var haldin fimmtudaginn 25. júlí sl. á Garðatorgi.

Lesa meira
Endurnýjun lagna á Álftanesi

31. júl. 2019 : Endurnýjun lagna á Álftanesi

Fyrirhuguð er endurnýjun stofnlagna fyrir hita- og vatnsveitu á Álftanesi. Lagnirnar sem um ræðir liggja meðfram Suðurnesvegi, frá hringtorgi að Breiðamýri og þaðan að Birkiholti.

Lesa meira
Íslandsmeistarar GKG - kvenna- og karlalið

30. júl. 2019 : GKG fagnaði tveimur Íslandsmeistaratitlum

Golfklúbbur Garðabæjar og Kópavogs fagnaði tvöföldum sigri, í kvenna- og karlaflokki í 1. deild, á Íslandsmeistaramóti golfklúbba um helgina.

Lesa meira
Séð yfir Garðabæ og Arnarnesvog

30. júl. 2019 : Aðgerðaáætlun gegn hávaða í kynningu

Drög að aðgerðaáætlun Garðabæjar gegn hávaða árin 2018-2023 er kynnt hér á vef Garðabæjar og bæjarbúum og öðrum hagsmunaðilum er gefinn kostur á að gera skriflegar athugasemdir við áætlunina á meðan á kynningu stendur í 4 vikur eða til 27. ágúst 2019.

Lesa meira
Stjarnan U15 ára

25. júl. 2019 : Stjörnustrákar unnu Gothia Cup

Strákarnir í U-15 ára knattspyrnuliði Stjörnunnar unnu Gothia Cup sem er eitt stærsta ungmennamót í heimi.

Lesa meira
Leiksvæði við Lambhaga á Álftanesi

25. júl. 2019 : Endurbætur á leiksvæðum á Álftanesi

Undanfarin ár hefur verið unnið að margvíslegum endurbótum á opnum leiksvæðum á Álftanesi.

Lesa meira

25. júl. 2019 : Sms skilaboð til íbúa

Í sumar hefur Garðabær tekið í notkun nýtt kerfi sem býður upp á að senda sms skilaboð til íbúa í ákveðnum götum og hverfum bæjarins. 

Lesa meira
Rafmagn HS veitur

22. júl. 2019 : Rafmagnslaust á svæði HS veitna aðfaranótt fimmtudags

Vegna vinnu við háspennustreng verður rafmagnslaust um tíma á svæði HS veitna í Garðabæ, fyrir sunnan Hraunsholtslæk, frá kl. 1 aðfaranótt fimmtudagsins 25. júlí.

Lesa meira
Álftaneslaug

19. júl. 2019 : 360°myndir af sundlaugum Garðabæjar

Nú er hægt að skoða nýjar 360°myndir af sundlaugum Garðabæjar, þ.e. útisvæðunum við Álftaneslaug og Ásgarðslaug.

Lesa meira
Gönguleiðir í Garðabæ í Wappinu

19. júl. 2019 : Gönguleiðir í Garðabæ eru í Wapp-inu

Frá árinu 2016 hafa Garðabær og Wapp (Walking app) verið í samstarfi um birtingu gönguleiða eða svokallaðra söguleiða auk hreyfileiða, þ.e. hjóla- og hlaupaleiða, í Garðabæ í leiðsagnarappinu Wappinu. 

Lesa meira
Síða 9 af 20