Fréttir: 2019 (Síða 10)
Fyrirsagnalisti

Lokahátíð skapandi sumarstarfa framundan
Lokahátíð Skapandi sumarstarfa í Garðabæ verður haldin þann 25. júlí næstkomandi milli kl 17-20 á Garðatorgi 7.
Lesa meira
Gjöf til leikskólabarna
Bryndís Guðmundsdóttir, talmeinafræðingur kom við á bæjarskrifstofum Garðabæjar með þjálfunarefni sem bætir framburð barna, eykur orðaforða og undirbýr læsi.
Lesa meira
Skapandi sumarstörf í Garðabæ
Skapandi sumarstörf eru nú komin vel af stað og starfið um það bil hálfnað. Í skapandi sumarstörfum gefst ungu og hæfileikaríku fólki að vinna að sínum eigin skapandi verkefnum yfir sumartímann.
Lesa meira
Dugleg ungmenni í vinnuskólanum
Yfir 500 ungmenni á aldrinum 13-16 ára stunda störf í Vinnuskóla Garðabæjar í sumar. Vinnuskólinn fór af stað í byrjun júní þegar 28 flokkstjórar sumarsins hófu störf.
Lesa meira
Vatnsveitan í Garðabæ – helstu upplýsingar
Vatnsveita Garðabæjar fær vatn frá Kópavogsbæ og kemur vatnið frá borholum í landi Vatnsendakrika í Heiðmörk.
Lesa meira
Snyrtilegar lóðir 2019
Umhverfisnefnd óskar eftir ábendingum frá bæjarbúum um snyrtilegar lóðir íbúðarhúsnæðis og fyrirtækis 2019. Einnig er leitað ábendinga um snyrtileg opin svæði og snyrtilega götu.
Lesa meira
Tafir á umferð við Sjálandshverfi 8.-12. júlí
Dagana 8. - 12 . júlí verður krani tekinn niður og fjarlægður frá byggingarsvæði á horni Löngulínu og Vífilsstaðavegar í Sjálandshverfi. Vegna þess verður hluta Vífilsstaðavegar lokað fyrir umferð í vestur þessa daga, hjáleið verður í gegnum Sjálandshverfi.
Lesa meira
Breytingar á daggæslu
Daggæslan sem starfrækt hefur verið í Holtsbúð 85 í Garðabæ flytur um set að Norðurtúni 4 á Álftanesi.
Lesa meira
Hundabann framlengt til 1. ágúst í friðlandi Vífilsstaðavatns
Bæjarbúar eru hvattir til að vernda fuglalífið við vötnin.
Lesa meira
Blásarasveit Tónlistarskólans tók þátt í spænskri tónlistarhátíð
Þann 18. júní síðastliðinn fór blásarasveit á vegum Tónlistarskóla Garðabæjar til Calella á Spáni í tónleika- og skemmtiferð.
Lesa meira
Samþykkt deiliskipulag fyrir miðsvæðið á Álftanesi
Þann 4. apríl síðastliðinn samþykkti bæjarstjórn Garðabæjar tillögu að 5 deiliskipulagsáætlunum á miðsvæði Álftaness. Heiti áætlananna eru Breiðamýri, Krókur, Helguvík, Kumlamýri og Skógtjörn.
Lesa meira
Vel heppnuð Jónsmessugleði
Hin árlega Jónsmessugleði Grósku var haldin fimmtudaginn 20. júní sl. á göngustígnum við strandlengjuna í Sjálandi. Gefum - gleðjum - njótum voru einkunnarorð hátíðarinnar sem nú var haldin í ellefta sinn.
Lesa meira