Fréttir: 2020 (Síða 16)

Fyrirsagnalisti

Vindflokkarinn Kári

9. mar. 2020 : Kári vindflokkari úr notkun - plast í grenndargáma eða á endurvinnslustöðvar

Umhverfisstofnun hefur eftir samráð við sóttvarnarlækni lagt til að flokkun úrgangs með loftblæstri verði hætt tímabundið til að draga úr smithættu vegna Covid-19 veirunnar. 

Lesa meira
Séð yfir Garðabæ og Arnarnesvog

8. mar. 2020 : Lokanir til að vernda viðkvæma hópa

Neyðarstjórn Garðabæjar hefur ákveðið að loka tímabundið starfsstöðvum Garðabæjar sem halda úti þjónustu og starfsemi fyrir fólk sem er í viðkvæmri stöðu eða með undirliggjandi sjúkdóma með hliðsjón af neyðarstigi almannavarna. 

Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

7. mar. 2020 : Árshátíð Garðabæjar frestað

Í gær, föstudaginn 6. mars, lýsti Ríkislögreglustjóri yfir neyðarstigi almannavarna í samráði við sóttvarnalækni vegna kórónaveiru (COVID-19)

Lesa meira

1. mar. 2020 : Almenn ráð vegna Covid-19

Embætti ríkislögreglustjóra hefur lýst yfir hættustigi almannavarna í samráði við sóttvarnalækni og embætti landlæknis vegna COVID-19.

Lesa meira

29. feb. 2020 : Furðuverur kíktu í heimsókn í þjónustuverið

Það voru margar furðuverur í skrautlegum búningum sem lögðu leið sína í þjónustuver Garðabæjar á Öskudaginn, miðvikudaginn 26. febrúar sl.

Lesa meira
Séð yfir Garðabæ og Arnarnesvog

28. feb. 2020 : Innritun í grunnskóla og opin hús hjá skólunum

Innritun nemenda í 1. bekk (f. 2014) og 8. bekk (f. 2007) fer fram dagana 9.-13. mars nk. Í byrjun mars bjóða grunnskólarnir í Garðabæ í heimsókn og verða með opin hús/kynningar í húsnæði skólanna.

Lesa meira
Íslandsmót kvenna í skák

28. feb. 2020 : Íslandsmót kvenna í skák haldið í Garðabæ

Íslandsmót kvenna í skák hófst í gær, 27. febrúar í Sveinatungu við Garðatorg 7 í Garðabæ. Átta af tólf stigahæstu skákkonum landsins taka þátt en Áslaug Hulda Jónsdóttir, formaður bæjarráðs Garðabæjar setti mótið og lék fyrsta leikinn.

Lesa meira
Bronsverðlaunin í höfn á bocciamóti Fjarðar.

25. feb. 2020 : Hrepptu bronsið á bocciamóti Fjarðar

Íþróttafélagið Fjörður hefur undanfarin ár boðið fulltrúum bæjarstjórnar Garðabæjar að taka þátt í árlegu þorramóti félagsins í boccia. Fulltrúar Garðabæjar komust í úrslit og hrepptu bronsið.

Lesa meira
Sundlauganótt í Álftaneslaug

21. feb. 2020 : Hipsumhaps spilaði í Álftaneslaug

Hin árlega Vetrarhátíð fór fram dagana 6.-9. febrúar nk. með þátttöku allra sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu. Fjölmenni mætti í Álftaneslaug á Sundlauganótt 9. febrúar sl.

Lesa meira
Sumarstörf 2020

21. feb. 2020 : Sumarstörf hjá Garðabæ

Garðabær auglýsir sumarstörf laus til umsóknar.

Lesa meira
Safnanótt í Garðabæ

21. feb. 2020 : Góð mæting á Safnanótt í Garðabæ

Hin árlega Vetrarhátíð fór fram dagana 6.-9. febrúar nk. með þátttöku allra sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu. 

Lesa meira
Þorravaka Kvennakórs Garðabæjar 13. febrúar 2020

21. feb. 2020 : Menningardagskrá í tali og tónum

Þorravaka Kvennakórs Garðabæjar var haldin fimmtudaginn 13. febrúar sl. í Kirkjuhvoli, safnaðarheimili Vídalínskirkju.

Lesa meira
Síða 16 af 19