Fréttir: 2022 (Síða 10)
Fyrirsagnalisti

Fjölbreytt verkefni Skapandi sumarstarfa hjá Garðabæ kynnt á lokasýningu 20. júlí
14 ungmenni hafa unnið að skapandi verkefnum í sumar og munu þau sýna afrakstur starfsins á lokasýningu miðvikudaginn 20. júlí kl. 17-20 á Garðatorgi.
Lesa meira
Ólafur G. Einarsson níræður
Ólafur G. Einarsson er varð 90 ára 7. júlí s.l. Ólafur er fyrrverandi sveitastjóri og oddviti Garðahrepps, forseti bæjarstjórnar Garðabæjar og heiðursborgari Garðabæjar.
Lesa meira
Fjölbreyttar smiðjur fyrir börn í sumar
Í sumar eru fjölbreyttar smiðjur í boði fyrir börn á Bókasafni Garðabæjar alla föstudaga á milli kl. 10 og 12.
Lesa meira
Garðabær í samstarf við Samtökin ‘78
Bæjarráð Garðabæjar samþykkti á fundi sínum í dag, 5. júlí að ganga til viðræðna við Samtökin ‘78 um samstarfssamning.
Lesa meira
Jónsmessugleði í þrettánda sinn
Jónsmessugleði Grósku var haldin í þrettánda sinn fimmtudaginn 23. júní sl. með þemanu „ljós og skuggar“. Hin árlega Jónsmessugleði sem vekur ávallt mikla lukku meðal fólks á öllum aldri er haldin af Grósku, félagi myndlistarmanna í Garðabæ, í samstarfi við Garðabæ.
Lesa meira
Greiðslur til forráðamanna leikskólabarna á biðlista
Bæjarráð Garðabæjar hefur samþykkt greiðslur til forráðamanna barna 12 mánaða og eldri sem eru á biðlista eftir leikskólavist í Garðabæ. Umsóknir um greiðslur til forráðamanna vegna barna 12 mánaða og eldri á biðlista eftir leikskólavist í Garðabæ eru nu komnar inn á Þjónustugátt Garðabæjar
Lesa meira
Skapandi sumarsmiðjur á bókasafninu
Á Bókasafni Garðabæjar við Garðatorgi verður boðið upp á fjölbreytt starf fyrir börn og ungmenni í sumar. Á fimmtudögum kl.13 verður boðið upp á sérstakar lista- og sköpunarsmiðjur og á föstudögum eru sumarsmiðjur frá 10-12.
Lesa meira
Sumaropnun í Króki á Garðaholti
Krókur er lítill bárujárnsklæddur burstabær í eigu Garðabæjar sem var endurbyggður úr torfbæ árið 1923.Eins og undanfarin sumur er opið hús í burstabænum Króki alla sunnudaga í júní, júlí og ágúst frá kl. 12-17. Aðgangur er ókeypis.
Lesa meira
Sumarnámskeið fyrir börn
Á vef Garðabæjar má sjá upplýsingar um sumarnámskeið fyrir börn sem eru í boði í Garðabæ í sumar. Þar eru helstu upplýsingar um námskeiðin og hlekkir yfir á vefsíður/skráningarsíður þeirra félagasamtaka sem halda námskeiðin.
Lesa meira
Tjaldungar í fæði hjá tölvudeild Garðabæjar
Á þaki Garðatorgs 7, á bæjarskrifstofum Garðabæjar, mætir tjaldapar ár eftir ár og verpir á þaki hússins. Tjaldurinn hefur ekki farið framhjá starfsfólki á svæðinu en tölvudeild Garðabæjar er með gott útsýni yfir varpstaðinn og fylgist með parinu ár hvert.
Lesa meira
Jónsmessugleði Grósku 2022
Jónsmessugleði Grósku verður haldin í þrettánda sinn fimmtudaginn 23. júní kl. 19.30-22.00 með þemanu „ljós og skuggar“.
Lesa meira
17. júní í Garðabæ
Loksins fá allir íbúar Garðabæjar að fagna þjóðhátíðardeginum saman á ný en hátíðarhöldin verða með hefðbundnum hætti og fara fram í miðbæ Garðabæjar við Garðatorg. Hátíðleiki, fjör og tónlist!
Lesa meira