Fréttir: ágúst 2025
Fyrirsagnalisti
 
      Brunnum fyrir dælustöð við Hólmatún komið fyrir
Unnið er að koma brunnum fyrir nýja dælustöð fyrir í Svanamýri, á mánudaginn verður þeim lyft út á Hrakhólma.
Lesa meira 
      Útboð: Byggingarréttur í Vetrarmýri
Íslandsbanki, fyrir hönd Garðabæjar, auglýsir til sölu byggingarrétt fyrir fjölbýlis- og atvinnuhúsnæði á tveimur aðskildum byggingarreitum við Vetrarmýri í Garðabæ.
Lesa meira 
      Lokun við Silfurtún vegna framkvæmda
Á mánudaginn mun Loftorka vinna við malbikun í Silfurtúni.
Lesa meira 
      Ljúfir tónar Sinfó í Álftaneslaug
Sýnt verður frá hátíðartónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands í Álftaneslaug.
Lesa meira 
      Vel lukkað virkniþing eldra fólks í Garðabæ
Það er óhætt að segja að Virkniþing eldra fólks í Garðabæ hafi lukkast vel. Fjöldi fólks lagði leið sína í Miðgarð til að fá innsýn inn í þá starfsemi sem eldra fólki í Garðabæ stendur til boða.
Lesa meira 
      Hluta göngustígs meðfram Breiðumýri lokað
Loka þarf hluta göngustígsins meðfram Breiðumýri vegna vinnu við tengingu dælustöðvar við hreinsistöð og fráveitu.
Lesa meira 
      Bætt aðgengi með votlendispöllum
Votlendispallarnir munu brúa dældir við flæðimýrar á útivistarstíg í Vífilsstaðahrauni.
Lesa meira 
      Lykilfólk úr fótboltaheiminum dáðist að Miðgarði
Norðurlandaráðstefna knattspyrnusambanda var haldin hér á landi. Þátttakendur ráðstefnunnar skoðuðu Miðgarð og þótti hópnum húsið tilkomumikið.
Lesa meira 
      Forvarnarmolar til foreldra í Garðabæ
Garðabær tekur þátt í forvarnarátakinu Verum klár sem er ætlað að vekja samfélagið til vitundar um þær áskoranir sem blasa við í forvarnarstarfi.
Lesa meira 
      Heitavatnslaust á Álftanesi á mánudag
Vegna tengingar á nýrri lögn verður heitavatnslaust á hluta Álftaness mánudaginn 25. ágúst, á milli klukkan 09:00-19:00. Sundlaug Álftaness verður lokuð á meðan á framkvæmd stendur.
Lesa meira 
      Aðgerðaráætlun í málefnum eldra fólks
Í stefnunni er lögð áhersla á að málefni eldra fólks séu mikilvægur grunnur að sterku og blómlegu samfélagi.
Lesa meira 
      Hjáleiðir og lokanir við Breiðumýri
Framkvæmdir við lagningu nýrra fráveitu-, vatnsveitu- og hitaveitulagna standa yfir við Breiðumýri í Álftanesi. Nú er skólastarf að hefjast og því mikilvægt að börn og foreldrar þekki vel hjáleiðir og lokanir á svæðinu.
Lesa meira- Fyrri síða
- Næsta síða