Fréttir: 2025 (Síða 8)
Fyrirsagnalisti

„Þetta er dýrðarstund hérna á morgnana“
Margt fólk mætir reglulega í Miðgarð til að nýta göngubrautina á svölum íþróttasalarins og þykir það ómissandi, sér í lagi þegar hálka og kuldi er úti.
Lesa meira
Betri tenging á milli hesthúsahverfa í Garðabæ og Hafnarfirði
Framkvæmdir við nýjan reiðstíg á milli hesthúsahverfa í Garðabæ og Hafnarfirði eru hafnar. Um 2,5 km langan stíg er að ræða. Með honum fæst tenging yfir í Hafnarfjörð um núverandi reiðgötur við Smyrlabúð.
Lesa meira
Hvatapeningar barna hækka
Öll börn á aldrinum 5-18 ára fá 60.000 krónur í hvatapeninga á árinu 2025.
Lesa meira
Tónlistarnæring á nýju ári
Íris Björk Gunnarsdóttir sópransöngkona kemur fram á fyrstu Tónlistarnæringu ársins 2025.
Lesa meira
Spjallað um samskipti í forvarnarviku Garðabæjar
Ungmennaráð Garðabæjar fékk nokkra þekkta einstaklinga til að ræða samskipti í áhugaverðu myndbandi sem hefur þann tilgang að skapa umræðu um hvað einkenni góð og heilbrigð samskipti.
Lesa meira
Síða 8 af 8
- Fyrri síða
- Næsta síða