Fréttir (Síða 137)
Fyrirsagnalisti

Stórátak við uppbyggingu skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins
Sveitarfélögin Garðabær, Mosfellsbær, Seltjarnarnesbær, Kópavogsbær, Hafnarfjarðarbær og Reykjavíkurborg, sem sameiginlega reka skíðasvæði höfuðborgarsvæðisins undirrituðu í gær tímamótasamkomulag sveitarfélaganna.
Lesa meira
Fjórir flokkar bjóða fram lista til sveitarstjórnarkosninga 26. maí
Yfirkjörstjórn Garðabæjar hefur veitt viðtöku fjórum framboðum til sveitarstjórnarkosninga í Garðabæ sem fram eiga að fara laugardaginn 26. maí nk.
Lesa meira
Erna Ingibjörg ráðin í starf skólastjóra Álftanesskóla
Erna Ingibjörg Pálsdóttir hefur verið ráðin í starf skólastjóra Álftanesskóla frá og með 1. ágúst næstkomandi.
Lesa meira
Opið fyrir skráningu í Vinnuskólann
Búið er að opna fyrir umsóknir um störf ungmenna í Vinnuskóla Garðabæjar í sumar. Vinnuskólinn er fyrir 14-16 ára ungmenni fædd árin 2004, 2003 og 2002.
Lesa meira
Opið bókhald Garðabæjar enn lokað
Í framhaldi af fréttaflutningi um að í svokölluðu „opnu bókhaldi“ sem birt hefur verið á vefsíðu Garðabæjar hafi verið unnt að nálgast persónu-upplýsingar var aðgengi að því tafarlaust lokað.
Lesa meira
Fjölmargir á kynningarfundi um skipulag á Álftanesi
Kynningarfundur um forkynningu á deiliskipulagi miðsvæðis Álftaness, forkynning á deiliskipulagi Bessastaða og verkefnislýsing vegna deiliskipulags Norðurness var haldinn í hátíðarsal íþróttamiðstöðvarinnar á Álftanesi, fimmtudaginn 26. apríl síðastliðinn.
Lesa meira
Lokað fyrir aðgang að opnu bókhaldi Garðabæjar
Í fréttaflutningi fjölmiðla síðastliðna daga hefur komið fram að í svokölluðu „opnu bókhaldi“, sem birt er á vefsíðum tiltekinna sveitarfélaga, hafi verið unnt í takmarkaðan tíma að nálgast tilteknar upplýsingar er áttu ekki að vera aðgengilegar þar.
Lesa meira
Vinningshafi - bæklingur um plastflokkun
Íbúar í Garðabæ hafa frá því í byrjun mars getað flokkað plast með því að setja það sér í poka og beint í tunnuna með almenna sorpinu. Bæklingur með upplýsingum um plastflokkunina var dreift inn á heimili í Garðabæ
Lesa meira
Vel heppnuð jazzhátíð
Jazzhátíð Garðabæjar var haldin 19.-21. apríl sl. Jazzhátíð Garðabæjar var haldin á vegum menningar- og safnanefndar Garðabæjar en listrænn stjórnandi hefur frá upphafi verið Sigurður Flosason tónlistarmaður.
Lesa meira
Gleðin réði ríkjum á listadagahátíð
Í gærmorgun, fimmtudaginn 26. apríl var haldin listadagahátíð í tilefni Listadaga barna- og ungmenna í Garðabæ. Um var að ræða skemmtidagskrá fyrir börn á aldrinum 4-8 ára og mættu fjölmargir leikskólar bæjarins og yngstu bekkir grunnskóla.
Lesa meira
Plokkað í Urriðaholti
Hópurinn ,,Plokk á Íslandi“ stóð að ruslatínslu / plokki víðs vegar um landið í gær, sunnudag, í tilefni af alþjóðlegum degi jarðar. Hópurinn plokkaði meðal annars í Urriðaholti í Garðabæ og skilaði þar af sér mörgum pokum fullum af rusli.
Lesa meira
Líflegar umræður á fundi um fjölnota menningar- og fræðamiðstöð
Miðvikudaginn 11. apríl sl. var haldinn opinn fundur um fjölnota menningar- og fræðamiðstöð í Garðabæ. Á fundinum gátu íbúar tekið þátt í umræðum um hvaða starfssemi ætti heima í fjölnota menningar- og fræðamiðstöð og komið hugmyndum sínum á framfæri.
Lesa meira