Fréttir (Síða 20)

Fyrirsagnalisti

9. des. 2024 : Sérlega spennandi og fjölbreytt menningardagskrá fram undan

Ólöf Breiðfjörð, menningarfulltrúi Garðabæjar, lofar afar spennandi menningadagskrá á næsta ári þar sem allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi.

Lesa meira
Kynntu þér drög að deiliskipulagi fyrir miðbæ og Móa

6. des. 2024 : Fjárhagsáætlun Garðabæjar 2025: Lágar álögur, sterkur rekstur og framúrskarandi þjónusta

Í fjárhagsáætlun Garðabæjar fyrir árið 2025 er lögð áhersla á sterkan rekstur sveitarfélagsins og framúrskarandi þjónustu við íbúa.

Lesa meira

6. des. 2024 : Einstök jólastemning á árlegum styrktartónleikum

Árlegir styrktartónleikar í Vídalínskirkju eru samvinnuverkefni þýska sendiráðsins, Garðabæjar, Vídalínskirkju og Slysavarnafélagsins Landsbjargar.

Lesa meira

5. des. 2024 : Kósíhúsið á Garðatorgi opnar dyr sínar

Í kósíhúsinu er hægt að setjast niður og eiga huggulega stund og fylgjast með mannlífinu á torginu.

Lesa meira

5. des. 2024 : Notalegheit í bland við fjör á Aðventuhátíð Garðabæjar

Árleg Aðventuhátíð Garðabæjar fór fram þann 30 nóvember. Að venju fóru margskonar viðburðir fram á Garðatorgi, Hönnunarsafni Íslands og á Bókasafni Garðabæjar en áherslan er ætíð á samveru fjölskyldunnar, sköpun og hefðir.

Lesa meira
Börn á Álftanesi tendruðu jólaljósin á Bessastöðum

4. des. 2024 : Börn á Álftanesi tendruðu jólaljósin á Bessastöðum

Börn úr yngstu bekkjum Álftanesskóla og leikskólunum Holtakoti og Krakkakoti aðstoðuðu forsetahjónin við að tendra jólaljós á trám við forsetasetrið.

Lesa meira

3. des. 2024 Samgöngur : Ný upplýsingagátt um framkvæmdir sem heyra undir Samgöngusáttmálann

Verksjá er ný upplýsingagátt þar sem finna má upplýsingar um allar helstu framkvæmdir sem heyra undir Samgöngusáttmálann. Yfirlitskort, staða framkvæmda, umfang, áætluð verklok, myndefni og ýmiss annar fróðleikur.

Lesa meira

3. des. 2024 : Opið fyrir umsóknir um menningarstyrk til 15. janúar

Umsóknarfrestur um til styrk til menningarstarfsemi í Garðabæ er til 15. janúar 2025.

Lesa meira

29. nóv. 2024 : Alþingiskosningar 30. nóvember 2024

Upplýsingar fyrir kjósendur í Garðabæ - allt á einum stað.

Lesa meira

29. nóv. 2024 : Hópur leikskólabarna kom saman til að tendra ljósin á jólatrénu

Það ríkti sannkallaður jólaandi á Garðatorgi þegar börn frá leikskólunum Hæðarbóli, Ökrum, Kirkjubóli og 5 ára deild Urriðaholtsskóla komu saman til að sjá jólaljósin tendruð.

Lesa meira

29. nóv. 2024 : Bærinn að komast í jólabúning

Nú er unnið hörðum höndum að því að skreyta bæinn.

Lesa meira

28. nóv. 2024 : Lofa sannkallaðri jólastemmningu á Garðatorgi á laugardaginn

Alls 49 fyrirtæki taka þátt í POP UP markaði sem haldinn verður á Garðatorgi á laugardaginn. Aðventuhátíð Garðabæjar fer fram á sama tíma.

Lesa meira
Síða 20 af 553