Fréttir (Síða 21)
Fyrirsagnalisti
Tónlistarnæring fer fram 12. febrúar
Vinsamlegast athugið: Vegna veðurviðvörunar miðvikudaginn 5. febrúar hefur tónleikunum verið frestað til 12. febrúar.
Lesa meira
Appelsínugul viðvörun næstu tvo daga
Appelsínugul veðurviðvörun verður í gildi í næstu tvo daga.Við hvetjum foreldra grunnskólabarna til að fylgjast sérstaklega vel með fréttum af veðri.
Lesa meira
Fjölbreytt og flott dagskrá á Safnanótt
Boðið verður upp á fjölbreytta dagskrá í Garðabæ á Safnanótt.
Lesa meira
Fjölbreytt kynfræðsla í félagsmiðstöðvunum í Viku6
Vika6 fer fram 3.–7. febrúar og í ár er þemað líkaminn og kynfærin.
Lesa meira
Verkfall í Garðaskóla og á Lundabóli
Leikskólakennarar á Lundabóli hófu ótímabundið verkfall mánudaginn 3. febrúar og grunnskólakennarar í Garðaskóla eru í tímabundnu verkfalli til 21. febrúar.
Lesa meira
Félagsmiðstöðvarnar mikilvægur vettvangur í tilveru unglinga
Sex félagsmiðstöðvar eru starfandi innan grunnskóla Garðabæjar en í janúar hófst starf í tveimur nýjum félagsmiðstöðvum; í Flataskóla og í Hofsstaðaskóla . Félagsmiðstöðvarnar spila oft stórt hlutverk í lífi unglinga og eru mikilvægur vettvangur fyrir þau til að hittast, styrkja sig félagslega og þjálfa samskipti sín á milli.
Lesa meira
Búið að leggja gönguskíðabraut á golfvelli GKG
Gönguskíðabraut á golfvelli GKG er komin í gagnið.
Lesa meira
Kallað eftir góðum hugmyndum
Lumar þú á góðri hugmynd varðandi félagsstarf eldri borgara í Garðabæ?
Lesa meira
Stór meirihluti Garðbæinga ánægður með að búa í Garðabæ
Stór meirihluti íbúa Garðabæjar er ánægður með að búa í Garðabæ. Þetta leiða niðurstöður nýrrar þjónustukönnunar í ljós þar sem 91% svarenda segjast vera ánægð með Garðabæ sem stað til að búa á.
Lesa meira
Hafliði Kristinsson er Garðbæingurinn okkar 2024
Garðbæingurinn okkar var útnefndur í dag við hátíðlega athöfn. Það er Hafliði Kristinsson, formaður íbúasamtakanna í Urriðaholti og fjölskyldu- og hjónabandsráðgjafi, sem er Garðbæingurinn okkar 2024.
Lesa meira
Mikil gleði með nýja félagsmiðstöð í Flataskóla
„Það er rosaleg gleði meðal ungmennanna með þessa nýjung. Það sést á mætingunni,“ segir Áskell Dagur Arason um nýja félagsmiðstöð innan Flataskóla sem nýverið tók til starfa.
Lesa meira
Auglýst eftir umsóknum um afreksstyrki
Íþrótta og tómstundaráð Garðabæjar auglýsir eftir umsóknum um afreksstyrki fyrir einstaklinga og hópa.
Lesa meira