Fréttir: Framkvæmdir (Síða 2)

Fyrirsagnalisti

5. okt. 2021 Fjölnota íþróttahús Framkvæmdir Íþróttir og tómstundastarf : Hvað á fjölnota íþróttahúsið í Vetrarmýri að heita?

Garðabær efnir til nafnasamkeppni um nafn á nýja fjölnota íþróttahúsinu sem er í byggingu í Vetrarmýri. Nafnasamkeppnin er öllum opin og íbúar eru hvattir til að taka þátt í keppninni.

Lesa meira
Hafnarfjarðarvegur framhjáhlaup vegna gatnaframkvæmda

30. apr. 2021 Framkvæmdir Hafnarfjarðarvegur : Framkvæmdir við Hafnarfjarðarveg - endurbætur til að auka öryggi

Framkvæmdir við endurbætur á vegum Vegagerðarinnar og Garðabæjar á gatnamótum Hafnarfjarðarvegar, Vífilsstaðavegar og Lyngáss eru í fullum gangi og standa yfir fram á haust. Næsta skref í þessum framkvæmdum er að gera undirgöng undir Hafnarfjarðarveg á móts við Lækjarás.

Lesa meira
Fjölnota íþróttahús

12. mar. 2021 Fjölnota íþróttahús Framkvæmdir : Framkvæmdir við fjölnota íþróttahúsið ganga vel

Framkvæmdir við fjölnota íþróttahúsið sem nú er að rísa í Vetrarmýri hafa gengið vel í vetur. Bæjarfulltrúar og nefndarmenn í skipulagsnefnd, íþrótta- og tómstundaráði og dómnefnd alútboðs hússins ásamt framkvæmdaraðilum fengu á dögunum kynningarferð um húsið til að skoða stöðu framkvæmdanna.  

Lesa meira
Hleðslustöð við FG

3. mar. 2021 Framkvæmdir : 16 ný hleðslustæði fyrir rafbíla í Garðabæ

Garðabær og Veitur hafa í samstarfi sett upp 16 ný rafbílastæði á fjórum stöðum í Garðabæ. Rekstraraðili stöðvanna er Orka náttúrunnar. Á hverri staðsetningu er stæði fyrir fjóra rafbíla í hleðslu.

Lesa meira
Loftmynd af Vífilsstaðavegi

29. jan. 2021 Framkvæmdir Hafnarfjarðarvegur : Framkvæmdir við Hafnarfjarðarveg

Framkvæmdir við endurbætur á gatnamótum Hafnarfjarðarvegar, Vífilsstaðavegar og Lyngáss eru í gangi og munu standa yfir fram á sumar. Endurbæturnar koma til með að auka öryggi vegfarenda og umferðarflæði Hafnarfjarðarvegar ásamt því að bæta tengingu inná Hafnarfjarðarveg og á milli hverfa í Garðabæ.

Lesa meira
Stálið reist í fjölnota íþróttahúsi í Vetrarmýri

27. nóv. 2020 Fjölnota íþróttahús Framkvæmdir : Staða framkvæmda við fjölnota íþróttahúsið í Vetrarmýri

Framkvæmdir við fjölnota íþróttahúsið sem nú er að rísa í Vetrarmýri hafa gengið vel í haust eftir að verkið hófst á ný í lok sumars. Heildarkostnaður við verkið er um fjórir milljarðar og er ein stærsta framkvæmd sem Garðabær hefur ráðist í.

Lesa meira
Stálið reist í fjölnota íþróttahúsi í Vetrarmýri

16. okt. 2020 Fjölnota íþróttahús Framkvæmdir : Byrjað að reisa stálið í fjölnota íþróttahúsinu

Í vikunni var byrjað að reisa stálið í fjölnota íþróttahúsinu sem er í byggingu í Vetrarmýri. Vinna við húsið hefur gengið vel frá því að framkvæmdir hófust að nýju í sumar. 

Lesa meira

13. ágú. 2020 Fjölnota íþróttahús Framkvæmdir : Framkvæmdir við fjölnota íþróttahús hafnar að nýju

Framkvæmdir eru á hafnar á ný við fjölnota íþróttahúsið í Vetrarmýri eftir tímabundna stöðvun.Vegfarendur eru beðnir um að fara varlega framhjá framkvæmdasvæðinu.

Lesa meira

23. jún. 2020 Fjölnota íþróttahús Framkvæmdir : Samkomulag um úrlausn ágreinings vegna fjölnota íþróttahúss

Garðabær og Íslenskir aðalverktakar (ÍAV) hafa gert með sér samkomulag um úrlausn ágreinings og gerðardómsmeðferð vegna fjölnota íþróttahúss sem er í byggingu í Vetrarmýri í Garðabæ.

Lesa meira
Undirritun samnings um framkvæmdi við

15. maí 2020 Framkvæmdir Hafnarfjarðarvegur : Framkvæmdir að hefjast við Hafnarfjarðarveg

Framkvæmdir við endurbætur Hafnarfjarðarvegar og Vífilsstaðavegar eru að fara hefjast og standa yfir í sumar og fram til ársins 2021. 

Lesa meira
Undirskrift samnings vegnaf ramkvæmda við Hafnarfjarðarveg.

31. jan. 2020 Framkvæmdir Hafnarfjarðarvegur : Framkvæmdir við Hafnarfjarðarveg hefjast í sumar

Garðabær og Vegagerðin hafa gert með sér samning vegna framkvæmda við vegamót Hafnarfjarðarvegar við Vífilsstaðaveg og Lyngás. 

Lesa meira
Framkvæmdir á Hafnarfjarðarvegi

5. nóv. 2019 Framkvæmdir Hafnarfjarðarvegur : Endurbætur Hafnarfjarðarvegar frá Vífilsstaðavegi að Lyngási

Markmið endurbótanna við Hafnarfjarðarveg er að auka öryggi vegfarenda og að bæta umferðarflæði með því að bæta aðgengi hliðarvega inn á Hafnarfjarðarveg. Ekki er vikið frá því markmiði að Hafnarfjarðarvegur verði síðar lagður í lokaðan stokk og gatnamót verði mislæg eins og aðalskipulag Garðabæjar gerir ráð fyrir. 

Lesa meira
Síða 2 af 3