Fréttir: nóvember 2022 (Síða 2)

Fyrirsagnalisti

Jólatré sett upp á Garðatorgi

11. nóv. 2022 : Vill grenitréð þitt verða jólatré?

Þjónustumiðstöð Garðabæjar auglýsir eftir fallegum grenitrjám úr einkagörðum til að nota sem jólatré á opnum svæðum bæjarins.

Lesa meira
Ný raðhúsabyggð í landi Króks á Álftanesi

11. nóv. 2022 : Gatnagerð við Krók á Álftanesi

Í landi Króks mun rísa raðhúsabyggð sem er partur af skipulagi miðsvæðis Álftaness. Þessa dagana er gatnagerð að hefjast við svæðið Krók. 

Lesa meira

11. nóv. 2022 : Tæplega 500 nemendur hlýddu á íslensk sönglög

Nemendur 5. og 6. bekkja úr öllum grunnskólum Garðabæjar nutu tónleika með baritónsöngvaranum Jóni Svavari Jósefssyni og Guðrúnu Dalíu Salomónsdóttur píanóleikara. 

Lesa meira
Undirritun samnings við Samtökin ´78

9. nóv. 2022 : Samstarfssamningur Garðabæjar og Samtakanna ´78

Þriðjudaginn 8. nóvember skrifuðu Almar Guðmundsson bæjarstjóri Garðabæjar og Daníel E. Arnarsson framkvæmdastjóri Samtakanna ´78 undir samstarfssamning um þjónustu samtakanna við Garðabæ.

Lesa meira

4. nóv. 2022 Fjármál Framkvæmdir Íbúasamráð Stjórnsýsla : Fjárhagsáætlun Garðabæjar 2023-2026

Frumvarp að fjárhagsáætlun Garðabæjar fyrir árið 2023 var lagt fram til fyrri umræðu í bæjarstjórn Garðabæjar 3. nóvember 2022. 

Lesa meira
Guðbjörg Brá Gísladóttir

4. nóv. 2022 Stjórnsýsla : Nýr sviðsstjóri umhverfissviðs

Guðbjörg Brá Gísladóttir hefur verið ráðin í starf sviðsstjóra umhverfissviðs Garðabæjar. 

Lesa meira

4. nóv. 2022 Garðatorg – miðbær Menning og listir : Rökkvan haldin á Garðatorgi í fyrsta sinn

Mörg hundruð manns lögðu leið sína á listahátíðina Rökkvan föstudagskvöldið 28. október.

Lesa meira
Sótthreinsun í Miðgarði

3. nóv. 2022 Fjölnota íþróttahús Íþróttir og tómstundastarf : Æfingar hefjast á ný í Miðgarði

Á grundvelli niðurstaðna úr loftgæðamælingum og vegna þess að góð loftræsting með hröðum loftskiptum er í húsinu er stefnt að því að hefja æfingar á ný í Miðgarði mánudaginn 7. nóvember nk.

Lesa meira
Heimsóknir bæjarstjóra í stofnanir bæjarins.

3. nóv. 2022 : Heimsóknir bæjarstjóra í stofnanir

Eftir að Almar Guðmundsson tók við starfi bæjarstjóra Garðabæjar í byrjun júní hefur hann farið í heimsókn í stofnanir bæjarins og kynnt sér starfsemi þeirra.

Lesa meira
Síða 2 af 2