Fréttir: 2022 (Síða 3)
Fyrirsagnalisti

Nafnið Urri valið á nemendaþingi
Þann 17. nóvember var haldið svokallað nemendaþing í Urriðaholtsskóla fyrir nemendur í 5.- 8. bekk. Markmið þingsins var að fá hugmyndir frá nemendum hvernig þau vilja hafa félagmiðstöðina í Urriðaholtsskóla.
Lesa meira
Tilgangur og hlutverk almannavarna
Í vikunni var boðið upp á kynningu á tilgangi og hlutverki almannavarna, bæði á landsvísu og á höfuðborgarsvæðinu, fyrir fulltrúa í nýrri almannavarnanefnd á höfuðborgarsvæðinu. Einnig fengu fulltrúar í neyðarstjórnum sveitarfélaganna og bæjar- og borgarfulltrúar boð á kynningarfundina.
Lesa meira
Formannsskipti í stjórn SSH
Aðalfundur SSH var haldinn föstudaginn 18. nóvember 2022 í Félagsgarði í Kjósarhreppi. Auk almennra aðalfundarstarfa urðu formannsskipti í stjórn SSH þar sem Regína Ásvaldsdóttir, bæjarstjóri Mosfellsbæjar, við keflinu af Almari Guðmundssyni, bæjarstjóra Garðabæjar.
Lesa meira
Litla hryllingsbúðin
Á hverju ári setur félagsmiðstöðin Garðalundur upp metnaðarfullan söngleik þar sem ungmenni í Garðaskóla fá að njóta sín og sýna hæfileika sína. Í ár var Litla hryllingsbúðin sett upp.
Lesa meira
Viðburðir á aðventunni
Fjölmargir menningarviðburðir verða í boði á aðventunni í Garðabæ. Í viðburðadagatalinu á vef Garðabæjar er hægt að sjá nánari upplýsingar um hvern viðburð.
Lesa meira
Evrópsk Nýtnivika -fataskiptimarkaður
Dagana 19.-27. nóvember næstkomandi stendur evrópsk Nýtnivika yfir en markmið átaksins er að hvetja fólk til að draga úr óþarfa neyslu, nýta hluti betur og draga þannig úr myndun úrgangs.
Lesa meira
Slökkviliðsmenn hvetja fólk til að efla eldvarnir á heimilunum
Eldvarnaátak slökkviliðsmanna um allt land hófst í gær. Slökkviliðsmenn hvetja fólk til að efla eldvarnir á heimilunum.
Lesa meira
Rýnifundir almannavarna vegna Covid-19
Sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu eiga í góðu samstarfi um almannavarnir. Undanfarna daga hafa almannavarnir höfuðborgarsvæðisins staðið fyrir rýnifundum til að draga lærdóm af Covid-19 aðgerðunum með það að markmiði að vera betur undirbúin fyrir næstu vá.
Lesa meira
Vill grenitréð þitt verða jólatré?
Þjónustumiðstöð Garðabæjar auglýsir eftir fallegum grenitrjám úr einkagörðum til að nota sem jólatré á opnum svæðum bæjarins.
Lesa meira
Gatnagerð við Krók á Álftanesi
Í landi Króks mun rísa raðhúsabyggð sem er partur af skipulagi miðsvæðis Álftaness. Þessa dagana er gatnagerð að hefjast við svæðið Krók.
Lesa meira
Tæplega 500 nemendur hlýddu á íslensk sönglög
Nemendur 5. og 6. bekkja úr öllum grunnskólum Garðabæjar nutu tónleika með baritónsöngvaranum Jóni Svavari Jósefssyni og Guðrúnu Dalíu Salomónsdóttur píanóleikara.
Lesa meira
Samstarfssamningur Garðabæjar og Samtakanna ´78
Þriðjudaginn 8. nóvember skrifuðu Almar Guðmundsson bæjarstjóri Garðabæjar og Daníel E. Arnarsson framkvæmdastjóri Samtakanna ´78 undir samstarfssamning um þjónustu samtakanna við Garðabæ.
Lesa meira