Fréttir (Síða 120)

Fyrirsagnalisti

Veiðitímabilið í Vífilsstaðavatni er hafið

12. apr. 2019 : Veiðitímabilið í Vífilsstaðavatni er hafið

Veiðitímabilið í Vífilsstaðavatni er hafið en það stendur yfir frá 1. apríl til 15. september. 

Lesa meira
Starfsfólk Garðabæjar fyrir utan EFTA- skrifstofuna.

11. apr. 2019 : Starfsmenn á bæjarskrifstofu Garðabæjar í náms- og fræðsluferð

Starfsmenn á bæjarskrifstofu Garðabæjar lögðu land undir fót í síðustu viku, þegar þeir fóru í náms- og fræðsluferð til Brussel. 

Lesa meira
Heimsókn á urðunarstað SORPU í Álfsnesi

11. apr. 2019 : Heimsókn í SORPU

SORPA bauð nýverið bæjarfulltrúum, umhverfisnefnd og starfsmönnum tækni- og umhverfissviðs Garðabæjar í heimsókn til að kynna starfsemina.

Lesa meira
Spilavinir í Bókasafni Garðabæjar

2. apr. 2019 : Þjónustukönnun Bókasafns Garðabæjar

Bókasafn Garðabæjar leitar til íbúa bæjarins um að svara stuttri rafrænni könnun um starfsemi safnsins

Lesa meira
Frá lokahátið lestrarátaksins

2. apr. 2019 : Álftanesskóli fékk viðurkenningu fyrir lestur

Í lestrarátaki Ævars vísindamanns 2019 var met slegið í lestri bóka en samtals lásu íslenskir krakkar 91.734 bækur á tveimur mánuðum, en foreldrar þeirra 5.904 bækur. Yngsta stig í Álftanesskóla fékk viðurkenningu fyrir hlutfallslega mestan lestur á sínu aldursstigi.

Lesa meira

2. apr. 2019 : Yfir 300 hugmyndir í Betri Garðabæ

Hugmyndasöfnun í lýðræðisverkefninu Betri Garðabær lauk þann 1. apríl sl. Frábær þátttaka var í hugmyndasöfnuninni en alls komu inn 304 hugmyndir á vefinn. Óskað var eftir fjölbreyttum og góðum hugmyndum til að kjósa um í íbúakosningu sem fram fara 23. maí - 3. júní nk.

Lesa meira
Jón Pálmason, Sigurður Gísli Pálmason og Guðmundur Ingi Guðbrandsson

29. mar. 2019 : Fyrsta Svansvottaða fjölbýlishúsið á Íslandi í Urriðaholti

Urriðaholtsstræti 10-12 í Urriðaholtshverfi í Garðabæ er fyrsta fjölbýlishúsið sem fær Svansvottun Umhverfisstofnunar hér á landi.

Lesa meira
Urban Shape

29. mar. 2019 : Opnun nýrra sýninga í Hönnunarsafni Íslands

Laugardaginn 23. mars sl. opnuðu tvær nýjar sýningar í Hönnunarsafni Íslands á Garðatorgi. Sýningarnar bera nöfnin Borgarlandslag og Veðurvinnustofa og eru framlag Hönnunarsafns Íslands til Hönnunarmars 2019. 

Lesa meira
Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar

29. mar. 2019 : Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar

Nemendur úr sjöunda bekk í Garðabæ og Seltjarnarnesi tóku þátt í lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar. 

Lesa meira
Undirritun samnings um rekstur dagdvalar í Ísafold

26. mar. 2019 : Garðabær felur Hrafnistu rekstur dagdvalar á Ísafold

Á fundi bæjarráðs Garðabæjar, í dag 26. mars 2019, var samþykkt að fela Sjómannadagsráði fyrir hönd Hrafnistu rekstur dagdvalar fyrir eldri borgara í þjónustumiðstöð hjúkrunarheimilisins Ísafoldar í Garðabæ.

Lesa meira
Djákninn á Myrká  - List fyrir alla

26. mar. 2019 : Tónverkið ,,Djákninn á Myrká" frumsýnt í Garðabæ

Tónverkið ,,Djákninn á Myrká“ var frumsýnt fyrir fullu húsi í sal Tónlistarskóla Garðabæjar 13. mars sl. Um var að ræða sýningar fyrir nemendur í 3. bekk í grunnskólum Garðabæjar á vegum verkefnisins ,,List fyrir alla“.

Lesa meira
Þátttakendur og leiðbeinendur í PMTO grunnnámi

26. mar. 2019 : PMTO foreldrafærni - grunnmenntun fyrir starfsfólk

Í vetur var haldið PMTO grunnmenntunarnámskeið fyrir fagfólk skóla í Garðabæ og Grindavíkurbæ. PMTO stendur fyrir ,,Parent Management Training – Oregon aðferð“ eða PMTO foreldrafærni. 

Lesa meira
Síða 120 af 550