Fréttir (Síða 135)
Fyrirsagnalisti

Ísland-Króatía á Garðatorgi
Leikur Íslands og Króatíu á HM í knattspyrnu karla verður sýndur á risaskjá á Garðatorgi í Garðabæ þriðjudaginn 26. júní kl. 18:00. Um er að ræða þriðja leik liðsins á mótinu en tveir fyrstu leikirnir voru einnig sýndir á risaskjá á torginu.
Lesa meira
Jónsmessugleði Grósku í tíunda sinn
Hin árlega Jónsmessugleði Grósku, félags myndlistarmanna í Garðabæ, verður haldin fimmtudagskvöldið 21. júní frá kl. 19:30-22:00 á göngustígnum við strandlengjuna í Sjálandi.
Lesa meira
Samsung Stjörnuvöllurinn samþykktur af FIFA
Samsung Stjörnuvöllurinn hefur verið samþykktur af alþjóðaknattspyrnusambandinu, FIFA, sem löglegur keppnisvöllur.
Lesa meira
Ísland-Nígería á Garðatorgi
Annar leikur Íslands á HM í knattspyrnu karla verður sýndur í beinni útsendingu á risaskjá á Garðatorgi
Lesa meira
Rútuferðir á HM veislu á Garðatorgi 16. júní
Til að koma Garðbæingum á Garðatorg að horfa á fyrsta leik Íslands á HM á risaskjá 16. júní verða rútuferðir fyrir og eftir leik. Tveir bílar munu hefja akstur kl. 11:30, frá Álftanesi og frá Urriðaholti.
Lesa meira
Kvennahlaup í 29. sinn
Sjóvá Kvennahlaup ÍSÍ fór fram í tuttugasta og níunda sinn laugardaginn 2. júní.
Lesa meira
Norræn stórsýning frímerkjasafnara
Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson,setti norrænu safnarasýninguna NORDIA 2018 í íþróttamiðstöðinni Mýrinni í Garðabæ föstudaginn 8. júní.ndi.
Lesa meira
Endurheimt votlendis
Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson tók í gær á móti fulltrúum Garðabæjar, Votlendissjóðsins og Knattspyrnusambands Íslands á Bessastöðum í tilefni af því að KSÍ hefur ákveðið að kolefnisjafna flugferðir liðsins í Rússlandsferðinni þar sem liðið tekur þátt í heimsmeistaramótinu í knattspyrnu karla.
Lesa meira
Ísland-Argentína á Garðatorgi
Fyrsti leikur Íslands á HM í knattspyrnu karla verður sýndur í beinni útsendingu á 28 fermetra risaskjá á Garðatorgi laugardaginn 16. júní nk. Leikurinn sjálfur hefst kl. 13:00 en dagskrá á torginu hefst kl. 11:30. Ísland spilar á móti Argentínu og fer leikurinn fram í Moskvu í Rússlandi.
Lesa meira
Hreinsunarátaki á garðaúrgangi lokið
Hreinsun á garðaúrgangi er nú lokið og eru íbúar beðnir um að fara með garðaúrgang í endurvinnslustöðvar
Lesa meira
Vinnumenning á karla- og kvennavinnustöðum
Miðvikudaginn 30. maí flutti Laufey Axelsdóttir doktorsnemi í kynjafræðum erindi fyrir hóp karlmanna sem starfa innan leikskóla Garðabæjar um einkenni vinnumenningar á kvenna- og karlavinnustöðum.
Lesa meira
Lítið um útstrikanir
Kjörstjórn Garðabæjar hefur komið saman til að fara yfir og skrá útstrikanir og fjölda breyttra atkvæða við sveitastjórnarkosningarnar sem fram fóru 26. maí sl. Í öllum tilfellum er um óverulegar breytingar að ræða sem hafa engin áhrif á niðurröðun sæta.
Lesa meira