Fréttir (Síða 58)
Fyrirsagnalisti
Innritun í leikskóla Garðabæjar gengur vel
Innritun í leikskóla Garðabæjar gengur vel en fyrir komandi haust hefur börnum fæddum í júní, júlí og ágúst árið 2021 verið úthlutað leikskóladvöl í Garðabæ.
Lesa meira
Fundir bæjarstjórnar á haustönn
Bæjarstjórn Garðabæjar kemur saman til fyrsta fundar eftir sumarleyfi fimmtudaginn 18. ágúst nk. Fundir bæjarstjórnar eru öllum opnir og eru jafnframt í beinni útsendingu á vef Garðabæjar.
Lesa meira
Bygging búsetukjarna við Brekkuás
Við Brekkuás 2 verður reistur sjö íbúða búsetukjarni fyrir fatlað fólk, ásamt starfsmannaaðstöðu. Í dag, föstudaginn 12. ágúst var undirritaður verksamningur við Gunnar Bjarnason ehf. um verkið en fyrirtækið var lægstbjóðandi í byggingu hússins í útboði fyrr í sumar.
Lesa meira
Staða framkvæmda í Garðabæ
Garðabær er vaxandi bær en undanfarin ár hefur íbúum fjölgað mikið samhliða uppbyggingu nýrra hverfa. Miklar framkvæmdir hafa verið í bænum undanfarin ár og eru enn.
Lesa meira
Krókur opinn á sunnudögum í sumar
Eins og undanfarin sumur er opið hús í burstabænum Króki alla sunnudaga í sumar frá kl. 12-17. Enn gefst því tækifæri til að heimsækja Krók næstu sunnudaga í ágúst.
Lesa meira
Malbikun á Vífilsstaðavegi
Á morgun, föstudaginn 12.ágúst mun Loftorka vinna við malbikun á Vífilsstaðavegi, milli Reykjanesbrautar og Karlabrautar, ef veður leyfir.
Lesa meira
Framkvæmdir við leikskólann Urriðaból ganga vel
Framkvæmdir við nýjan leikskóla í Urriðaholti, Urriðaból, ganga vel og samkvæmt áætlun. Búið er að ráða í margar stöður í leikskólanum, þar á meðal leikskólastjóra, aðstoðarleikskólastjóra og sex deildarstjóra.
Lesa meira
Hinsegin dagar
Hinsegin dagar eru haldnir hátíðlegir dagana 2. -7. ágúst. Hátíðin fagnar fjölbreytileikanum með fjölbreyttum viðburðum á sviði menningar og fræðslu. Hinsegin dagar vaxið og dafnað síðustu ár og eru í dag ein fjölsóttasta hátíð landsins.
Lesa meira
Álftaneslaug lokuð í tvær vikur
Sundlaugin á Álftanesi verður lokuð frá og með 8. ágúst 2022 í um tvær vikur vegna viðhaldsvinnu við laugarnar og þrifa.
Lesa meira
Samningur um byggingu 2. áfanga Urriðaholtsskóla undirritaður
Undirritaður hefur verið verksamningur milli Garðabæjar og ÞG verk vegna byggingu 2. áfanga Urriðaholtsskóla
Lesa meira
Jarðskjálftahrina -íbúar hugi að lausa- og innanstokksmunum
Öflugir jarðskjálftar hafa fundist undanfarna sólarhringa á suðvesturhorninu. Í gærkvöldi reið skjálftahrina yfir sem íbúar á höfuðborgarsvæðinu m.a. fundu vel fyrir. Íbúar eru hvattir til að huga að lausa- og innanstokksmunum.
Lesa meira
,,Komdu í göngu í Garðabæ"
Þótt veðrið í sumar hafi ekki verið með allra besta móti þá er samt alltaf gott gönguveður. Í Garðabæ eru margar skemmtilegar gönguleiðir bæði í þéttbýli sem og utan.
Lesa meira