Fréttir (Síða 58)

Fyrirsagnalisti

Hreinsunarátak Garðabæjar

5. maí 2022 : Bæjarfulltrúar tóku þátt í hreinsunarátakinu

Í ár hófst Hreinsunarátak Garðabæjar á Degi umhverfisins 25. apríl sl. og stendur enn yfir eða til 9. maí nk þegar vorhreinsun lóða hefst. Bæjarfulltrúar í Garðabæ létu sitt ekki eftir liggja og tóku að venju þátt í hreinsunarátakinu.

Lesa meira
Opnunarhátíð Miðgarðs

2. maí 2022 : Fjör við opnun Miðgarðs

Hið nýja fjölnota íþróttahús Garðabæjar, Miðgarður, var opnað með formlegum hætti laugardaginn 30. apríl sl. þegar boðið var til hátíðar í húsinu frá 13-16. Fjölbreytt skemmtidagskrá var í húsinu og gestum gafst kostur á að skoða íþróttamannvirkið

Lesa meira
Opnunarhátíð Miðgarðs 30. apríl kl. 13-16

28. apr. 2022 : Opnunarhátíð Miðgarðs

Laugardaginn 30. apríl kl. 13-16 verður opnunarhátíð Miðgarðs, fjölnota íþróttahúss í Vetrarmýri í Garðabæ. Allir velkomnir!

Lesa meira
Útikennsla við Vífilsstaðavatn

27. apr. 2022 : Líðan unglinga í Garðabæ -kynning á niðurstöðum

Margrét Lilja Guðmundsdóttir sérfræðingur hjá Rannsóknum og greiningu kynnir niðurstöður nýjustu könnunar á á högum og líðan grunnskólabarna í 8., 9., og 10. bekk, miðvikudaginn 27. apríl nk. kl. 20 í Sveinatungu.

Lesa meira
Örugg búseta fyrir alla -blaðamannafundur 22.apríl 2022.

25. apr. 2022 : Örugg búseta fyrir alla – kortlagningu lokið á höfuðborgarsvæðinu

Í október sl. var samstarfsverkefni Húsnæðis og Mannvirkjastofnunar (HMS), ASÍ og Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins (SHS) ”Örugg búseta fyrir alla” ýtt úr vör, en markmiðið var að kortleggja búsetu í atvinnuhúsnæði. Verkefnið hófst með kortlagningu á höfuðborgarsvæðinu sem nú er lokið og eru ítarlegar niðurstöður að finna í skýrslu sem unnin var í kjölfarið.

Lesa meira
Bæjarfulltrúar í hreinsunarátaki 2021.

22. apr. 2022 : Hreinsunarátak Garðabæjar hefst 25. apríl

Árlegt hreinsunarátak Garðabæjar hefst á Degi umhverfisins 25. apríl. Nágrannar, íbúasamtök, félagasamtök, íþróttafélög og skólar eru hvattir til að taka þátt í hreinsunarátakinu með það að markmiði að Garðabær verði einn snyrtilegasti bær landsins.

Lesa meira

19. apr. 2022 : Sumardagurinn fyrsti í Garðabæ

Sumardagurinn fyrsti verður haldinn hátíðlegur fimmtudaginn 21. apríl nk. 

Lesa meira

19. apr. 2022 : Matjurtagarðar og gróðurkassar nú leigðir á vef Garðabæjar

Nýtt kerfi þar sem íbúar Garðabæjar geta valið sér og leigt matjurtagarð eða gróðurkassa er nú komið í loftið.  Garðana má finna á 3 stöðum í Garðabæ, í Hæðahverfi, á Álftanesi og í Urriðaholti.

Lesa meira
Jazzhátíð Garðabæjar

13. apr. 2022 : Jazzhátíð Garðabæjar 21.-24. apríl 2022

Jazzhátíð Garðabæjar verður haldin í 16. sinn dagana 21.-24. apríl nk. Hátíðin er haldin á vegum menningar- og safnanefndar Garðabæjar en listrænn stjórnandi hefur frá upphafi verið Sigurður Flosason tónlistarmaður.

Lesa meira
Sundlaugin á Álftanesi

13. apr. 2022 : Opnunartímar sundlauga um páskana

Sundlaugar Garðabæjar eru lokaðar á föstudaginn langa og páskadag, en annars haldast opnunartímar óbreyttir. 

Lesa meira
Turn tekin úr kirkjuturni

12. apr. 2022 : Fimm flokkar bjóða fram lista til sveitarstjórnarkosninga 14. maí

Yfirkjörstjórn Garðabæjar hefur veitt viðtöku fimm framboðum til sveitarstjórnarkosninga í Garðabæ sem fram eiga að fara laugardaginn 14. maí nk.

 

Lesa meira

8. apr. 2022 : Fjölskyldufjör í lok Barnamenningarhátíðar í Garðabæ, laugardaginn 9. apríl

Barnamenningarhátíð í Garðabæ lýkur laugardaginn 9. apríl með fjöri, sköpun og gleði fyrir alla fjölskylduna. Dagskráin er ókeypis og fer fram í glerhýsum á Garðatorgi, í Hönnunarsafni Íslands og á Bókasafni Garðabæjar

 

Lesa meira
Síða 58 af 548