Fréttir: 2019 (Síða 3)

Fyrirsagnalisti

Málþing um börn og samgöngur

15. nóv. 2019 : Málþing um börn og samgöngur

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið í samvinnu við Samgöngustofu, Vegagerðina og Samband íslenskra sveitarfélaga stendur fyrir málþinginu „Börn og samgöngur“ sem verður haldið í Garðabæ mánudaginn 18. nóvember.

Lesa meira
Gardahraun-1_loftmynd

15. nóv. 2019 : Atvinnulóð í Molduhrauni í Garðabæ

Garðabær auglýsti nýverið til sölu byggingarrétt fyrir atvinnuhúsnæði á lóðinni Garðahraun 1 á athafnasvæðinu í Molduhrauni.

Lesa meira
Fyrirlestur fyrir leikskóla í Kraganum

15. nóv. 2019 : Fræðsla fyrir leikskóla Kragans

Fjölmennt var á fyrirlestri á vegum menntanefndar Kragans sem var haldið í Sveinatungu í Garðabæ fyrir leikskólakennara og annað starfsfólk leikskóla í Kraganum (öll sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu utan Reykjavíkur) 14. nóvember sl. 

Lesa meira
Garðálfarnir - vinningslið úr Garðaskóla

14. nóv. 2019 : Garðálfarnir sigruðu LEGO- hönnunarkeppni

Garðálfarnir úr Garðaskóla báru sigur úr býtum í hinni árlegu tækni- og hönnunarkeppni FIRST LEGO League sem fram fór í Háskólabíói laugardaginn 9. nóvember sl. Liðið tryggði sér um leið þátttökurétt í Norðurlandakeppni FIRST LEGO League sem fram fer í Hróarskeldu í Danmörku í lok nóvember.

Lesa meira
Bæjarstjórn í beinni

8. nóv. 2019 : Fjárhagsáætlun Garðabæjar 2020-2023

Fjárhagsáætlun Garðabæjar var lögð fram til fyrri umræðu á fundi bæjarstjórnar Garðabæjar fimmtudaginn 7. nóvember sl. Samhliða áætlun næsta árs var jafnframt lögð fram þriggja ára áætlun Garðabæjar fyrir árin 2021, 2022 og 2023.

Lesa meira
DIKTA

8. nóv. 2019 : Dikta spilar á Tónlistarveislu í skammdeginu

Tónlistarveisla í skammdeginu á vegum menningar- og safnanefndar Garðabæjar verður haldin á ný fimmtudaginn 14. nóvember í göngugötunni á Garðatorgi. Í tónlistarveislu ársins er það hljómsveitin Dikta sem stígur á svið.

Lesa meira
Skóflustunga að reiðhöll Sóta

8. nóv. 2019 : Skóflustunga að nýrri reiðhöll

Gunnar Einarsson, bæjarstjóri Garðabæjar tók skóflustungu að nýrri reiðhöll á félagssvæði hestamannafélagsins Sóta á Álftanesi þann 5. nóvember sl.

Lesa meira
Framkvæmdir á Hafnarfjarðarvegi

5. nóv. 2019 Framkvæmdir Hafnarfjarðarvegur : Endurbætur Hafnarfjarðarvegar frá Vífilsstaðavegi að Lyngási

Markmið endurbótanna við Hafnarfjarðarveg er að auka öryggi vegfarenda og að bæta umferðarflæði með því að bæta aðgengi hliðarvega inn á Hafnarfjarðarveg. Ekki er vikið frá því markmiði að Hafnarfjarðarvegur verði síðar lagður í lokaðan stokk og gatnamót verði mislæg eins og aðalskipulag Garðabæjar gerir ráð fyrir. 

Lesa meira
Opið hús hjá Strætó - nýtt leiðanet kynnt

1. nóv. 2019 : Taktu þátt í að móta nýtt leiðanet Strætó

Strætó hefur undanfarnar vikur verið með opin hús fyrir almenning víðs vegar um höfuðborgarsvæðið til að kynna nýtt leiðanet sem er í mótun. Fimmtudaginn 31. október sl. var opið hús í Sveinatungu í Garðabæ þar sem íbúar gátu farið yfir hugmyndir að nýja leiðanetinu og komið með ábendingar og spurningar.

Lesa meira
Félag eldri borgara í Garðabæ heimsótti Bessastaði

1. nóv. 2019 : Skemmtileg Garðabæjarferð Félags eldri borgara

Stór hópur úr Félagi eldri borgara í Garðabæ fór í stutta dagsferð með rútu um Garðabæinn fimmtudaginn 31. október sl. 

Lesa meira
Sveinn Kjarval

1. nóv. 2019 : Sýning á verkum Sveins Kjarval í Hönnunarsafni Íslands

Sýning á verkum Sveins Kjarval (1919–1981) opnar í Hönnunarsafni Íslands í Garðabæ laugardaginn 2. nóvember kl.16.

Lesa meira
Menntadagur 2019

29. okt. 2019 : Vel heppnaður menntadagur

Föstudaginn 25. október sl. var starfsdagur í leik- og grunnskólum Garðabæjar og eftir hádegi þann dag var boðið upp á sérstakan menntadag fyrir kennara og starfsfólk á báðum skólastigum. 

Lesa meira
Síða 3 af 20