Fréttir: desember 2021 (Síða 2)

Fyrirsagnalisti

Gunnar Einarsson bæjarstjóri

13. des. 2021 : Yfirlýsing frá bæjarstjóra

Gunnar Einarsson bæjarstjóri Garðabæjar sendi frá sér yfirlýsingu 13. desember um að hann muni hætta sem bæjarstjóri að loknu kjörtímabili.

Lesa meira
Á barnið þitt rétt á viðbótarfrístundastyrk haustið 2021?

10. des. 2021 Covid–19 Íþróttir og tómstundastarf Stjórnsýsla : Á barnið þitt rétt á viðbótar frístundastyrk haustið 2021?

Börn fædd árin 2006-2015 og koma frá tekjulágum heimilum geta átt rétt á 25.000 kr. viðbótarstyrk vegna íþrótta- og tómstundaiðkunar haustið 2021. Ef heildartekjur heimilis eru undir viðmiðunarmörkum má sækja um styrkinn hjá Garðabæ, fyrir 31. desember 2021

Lesa meira

10. des. 2021 : Byggingarréttur í Vetrarmýri - Opnun tilboða

Fyrirtækjaráðgjöf Íslandsbanka, fyrir hönd Garðabæjar, auglýsti í byrjun nóvember til sölu byggingarrétt fyrir fjölbýlis- og atvinnuhúsnæði á fimm aðskildum byggingarreitum við Vetrarmýri í Garðabæ. 

Lesa meira

10. des. 2021 Fjölnota íþróttahús Íþróttir og tómstundastarf Stjórnsýsla : Nýr forstöðumaður fjölnota íþróttahússins í Vetrarmýri

Ráðið hefur verið í starf forstöðumanns fjölnota íþróttahúss í Vetrarmýri. 

Lesa meira

10. des. 2021 : Samsstarfssamningur Garðabæjar og GÁ

Á dögunum gerðu Golfklúbbur Álftaness (GÁ) og Garðabær með sér samstarfssamning um að efla barna og unglingastarf í golfi í Garðabæ. 

Lesa meira
Séð yfir Garðabæ og Arnarnesvog

7. des. 2021 Almannavarnir Covid–19 Stjórnsýsla : COVID-19: Óbreyttar sóttvarnaráðstafanir til 22. desember

Willum Þór Þórsson, heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að framlengja óbreytta gildandi reglugerð um samkomutakmarkanir um tvær vikur eða til 22. desember.  

Lesa meira
Kristinn Sigmundsson

3. des. 2021 : Kristinn Sigmundsson í Safnaðarheimili Vídalínskirkju – Hraðpróf nauðsynlegt

Kristinn Sigmundsson gleður gesti á hádegistónleikum í safnaðarheimili Vídalínskirkju (ath. breytt staðsetning). Aðgangur er ókeypis, grímuskylda og neikvætt hraðpróf nauðsynlegt.

Lesa meira
Turn tekin úr kirkjuturni

3. des. 2021 : Fjárhagsáætlun Garðabæjar 2022-2025

Fjárhagsáætlun Garðabæjar fyrir árið 2022 var samþykkt á bæjarstjórnarfundi þann 2. desember sl. Samhliða áætlun næsta árs var jafnframt lögð fram þriggja ára áætlun fyrir árin 2023, 2024 og 2025.

Lesa meira
Loftmynd Álftanes Kumlamýri

3. des. 2021 : Parhúsalóðir í Kumlamýri á Álftanesi

Garðabær auglýsti nýverið til sölu byggingarrétt 26 parhúsalóða í Kumlamýri á Álftanesi. Tilboð í byggingarrétt þarf að berast á bæjarskrifstofur Garðabæjar fyrir kl. 12:00 föstudaginn 10. desember 202.

Lesa meira
Afgreiðslutími um jól og áramót

2. des. 2021 : Ljósin tendruð - myndband

Fyrsta sunnudag í aðventu, 28. nóvember sl, var sýnt myndband á fésbókarsíðu Garðabæjar þar sem nemendur á leikskólanum Hæðarbóli tendruðu ljósin á jólatré á Garðatorgi.

Lesa meira
Séð yfir Garðabæ og Arnarnesvog

1. des. 2021 : Ábendingavefur - skilvirkasta leiðin fyrir beiðnir íbúa

Fyrir íbúa er ábendingavefurinn skilvirkasta leiðin að koma upplýsingum um það sem betur má fara í snjómokstri, hálkuvörnum og öðru sem viðkemur umbótum í umhverfinu til Garðabæjar

Lesa meira

1. des. 2021 : Foreldrar minntir á að nýta hvatapeninga fyrir áramót

Foreldrar/forráðamenn eru minntir á að nýta hvatapeninga ársins 2021 fyrir áramót en síðasti dagur til að skila inn kvittunum er 28.desember. Hvatapeningar ársins 2021 eru 50.000 krónur á barn.

Lesa meira
Síða 2 af 3