Fréttir(Síða 6)
Fyrirsagnalisti

Covid-19: Skólastarf eftir páska
Staðnám getur hafist að nýju á öllum skólastigum eftir páskafrí með ákveðnum takmörkunum, í samræmi við tillögur sóttvarnalæknis.
Lesa meira
Áhrif hertra aðgerða á þjónustu Garðabæjar
Áhrif hertra aðgerða á starfsemi og stofnanir Garðabæjar. Grunnskólar, frístundaheimili og Tónlistarskóli loka fram að páskum. Sundlaugar loka. Frístundabílsakstur og skólaakstur fellur niður tímabundið.
Lesa meira
Svanhildur Þengilsdóttir er nýr sviðsstjóri fjölskyldusviðs Garðabæjar
Svanhildur Þengilsdóttir hefur verið ráðin nýr sviðsstjóri fjölskyldusviðs Garðabæjar.
Lesa meira
Áhersla á símsvörun, netspjall og tölvupóst í þjónustuverinu
Vegna COVID-19 faraldursins eru íbúar og viðskiptavinir sem eiga erindi við bæjarskrifstofur Garðabæjar hvattir til að senda tölvupóst á gardabaer@gardabaer.is, nota netspjall eða hringja í þjónustuverið í s. 525 8500 til að takmarka komur á bæjarskrifstofurnar.
Lesa meira
Skipulagsdagur í leikskólum til kl. 12 fimmtudaginn 25. mars
Leikskólar í Garðabæ og á höfuðborgarsvæðinu öllu opna klukkan 12 á morgun, fimmtudag 25. mars, vegna hertra sóttvarnarráðstafna sem taka gildi nú á miðnætti. //ENGLISH below - Important notice//
Lesa meira
COVID-19: Stórhertar sóttvarnaaðgerðir taka gildi á miðnætti - fjöldatakmörk 10 manns
Hertar reglur um sóttvarnarráðstafanir á landsvísu taka gildi á miðnætti í kvöld. Tíu manna fjöldatakmörkun verður meginregla og aðeins börn fædd 2015 og síðar verða þar undanskilin. Grunn-, framhalds-, tónlistar- og háskólum verður lokað þar til páskafrí tekur við.
Lesa meira
Covid-19 - minnum á samfélagssáttmálann
Í ljósi frétta síðustu daga um Covid-19 smit í samfélaginu er rétt að minna á samfélagssáttmálann um hvernig við tryggjum góðan árangur áfram í sameiningu.
Lesa meira
Sesselja Þóra Gunnarsdóttir ráðin í starf skólastjóra Sjálandsskóla
Sesselja Þóra Gunnarsdóttir hefur verið ráðin í starf skólastjóra Sjálandsskóla.
Lesa meira
Ratsjáin fyrir ferðaþjónustu á höfuðborgarsvæðinu
Ratsjáin er nýsköpunar- og þróunarverkefni ætlað stjórnendum í ferðaþjónustu og tengdum greinum. Umsóknarfrestur fyrir ferðaþjónustufyrirtæki á höfuðborgarsvæðinu er til 29. mars nk.
Lesa meira
Sérstakur íþrótta- og tómstundastyrkur - umsóknarfrestur til 15. apríl
Meðal aðgerða stjórnvalda vegna Covid-19 faraldursins er styrkur sem hægt er að sækja um til sveitarfélaga vegna íþrótta- og tómstundastarfs barna. Styrkurinn er veittur vegna barna sem eru fædd á árunum 2005-2014 og búa á heimilum þar sem heildartekjur framfærenda, einstaklings, hjóna eða sambúðarfólks, voru að meðaltali lægri en 740.000 kr á mánuði á tímabilinu mars-júlí 2020.
Lesa meira
Breytingar á sóttvarnarráðstöfunum innanlands frá 18. mars
Breytingar á sóttvarnaráðstöfunum sem taka gildi 18. mars fela fyrst og fremst í sér auknar kröfur um skráningu gesta og smitgát í tengslum við viðburði.
Lesa meira
Covid-19: Nýjar reglur frá 24. febrúar
Almennar fjöldatakmarkanir verða 50 manns samkvæmt nýjum reglum um samkomutakmarkanir sem taka gildi 24. febrúar. Jafnframt taka nýjar reglur um takmörkun á skólastarfi gildi 24. febrúar.
Lesa meira