Fréttir (Síða 76)

Fyrirsagnalisti

Jónsmessugleði Grósku

24. jún. 2021 : Jónsmessugleði Grósku í tólfta sinn

Jónsmessugleði myndlistarfélagsins Grósku verður haldin í tólfta sinn í kvöld, fimmtudaginn 24. júní kl. 19.30-22 með þemanu „leiktjöld litanna“. Fjölbreytileg og sérlega litrík listaverk verða til sýnis við Strandstíginn í Sjálandshverfi Garðabæjar og að þessu sinni stendur sjálf myndlistarsýningin yfir fram á sunnudaginn 27. júní. 

Lesa meira
Sveinbjarnarstígur vígður

23. jún. 2021 : Nýr stígur við Bessastaði

Þann 21. júní sl. vígði forseti Íslands formlega nýjan útivistarstíg meðfram heimreiðinni að Bessastöðum, að forsetafrú viðstaddri. 

Lesa meira
Skautun fjallkonu Garðabæjar

18. jún. 2021 : Skautun fjallkonu Garðabæjar

Að morgni þjóðhátíðardagsins var flutt rafræn kveðja á fésbókarsíðu Garðabæjar þar Gunnar Valur Gíslason, formaður menningar- og safnanefndar bauð fólk velkomið á hátíðarhöld bæjarins og Björg Fenger, forseti bæjarstjórnar flutti hátíðarávarp. Því næst var sýnt frá skautun fjallkonu sem klæddist skautbúningi og skarti frá kvenfélögunum í bænum.

Lesa meira
Hátíðarstund við Jónshús

18. jún. 2021 : Hátíðarstund við Jónshús

Það var hátíðleg stund við félagsmiðstöðina Jónshús miðvikudaginn 16. júní sl. þegar eldri borgarar og börn í leikskólanum Sjálandi tóku forskot á 17. júní hátíðarhöld.

Lesa meira
Fundur almannavarnanefndar höfuðborgarsvæðisins

18. jún. 2021 : Fundur almannavarnanefndar höfuðborgarsvæðisins

Fundur Almannavarnanefndar höfuðborgarsvæðisins var haldinn í dag, 18. júní í Garðabæ, nánar tiltekið í Sveinatungu, fjölnota fundarsal bæjarstjórnar Garðabæjar.

Lesa meira
Samningar undirritaðar

17. jún. 2021 : Samningar við Janus heilsueflingu

Miðvikudaginn 16. júní voru undirritaðir tveir merkir samningar. Annars vegar undirrituðu Dr. Janus Guðlaugsson og Stefanía Magnúsdóttir fv. formaður Félag eldri borgara í Garðabæ (FEBG) samning til eflingar heilsuræktar eldra fólks í Garðabæ. Hins vegar undirrituðu Þórunn Sveinbjörnsdóttir fv. formaður Landssambands eldri borgara (LEB) og Dr. Janus samning við LEB til að efla þátttöku eldra fólks í heilsueflingu.

Lesa meira
Sumarfjör 2021

16. jún. 2021 : Sumarfjör -leikjanámskeið fyrir börn

Sumarfjör er leikjanámskeið á vegum Garðabæjar fyrir börn á aldrinum 8-12 ára. Námskeiðin eru í boði frá 21. júní - 30. júlí 2021.

Lesa meira

15. jún. 2021 : Tölfræði úr rafrænum kosningum Betri Garðabæjar

Alls kusu 2473 eða um 17,1% íbúa Garðabæjar sem voru á kjörskrá, þ.e. íbúar sem verða 15 ára á árinu (fæddir 2006) og eldri. 

Lesa meira
17. júní í Garðabæ

11. jún. 2021 : 17. júní í Garðabæ

Fánahönnun, grímugerð og lúðraþytur. Söngur, danspartý og bátafjör. Sund, gamlir leikir og hönnun. Allir dagskrárliðir eru ókeypis sem og aðgangur í sundlaugar og söfn. Fögnum þjóðhátíðardeginum árið 2021 saman!

Lesa meira

10. jún. 2021 : Nýr ábendingavefur fyrir íbúa

Nú geta íbúar sent upplýsingar um það sem betur má fara í umhverfinu í bænum í gegnum nýjan ábendingavef sem kominn er í loftið

Lesa meira
Vinningshafar í hönnunarsamkeppni um nýjan leikskóla í Urriðaholti

9. jún. 2021 : Úrslit í hönnunarsamkeppni um nýjan leikskóla í Urriðaholti

Niðurstöður dómnefndar úr hönnunarsamkeppni um nýjan leikskóla í Urriðaholti í Garðabæ voru kynntar við hátíðlega athöfn í Sveinatungu á Garðatorgi þriðjudaginn 8. júní sl.. Í fyrsta sæti var tillaga HuldaJóns Arkitektúr, sastudio og exa nordic.

Lesa meira

8. jún. 2021 : Niðurstöður úr rafrænum kosningum Betri Garðabæjar

Niðurstöður úr rafrænum kosningum Betri Garðabæjar liggja nú fyrir. Kosningar stóðu yfir frá 26. maí til og með 7. júní 2021. Betri Garðabær er samráðsverkefni íbúa og stjórnsýslu Garðabæjar um forgangsröðun og úthlutun fjármagns til smærri framkvæmda í nærumhverfi íbúa í Garðabæ.

Lesa meira
Síða 76 af 548