Fréttir (Síða 77)
Fyrirsagnalisti

Vinnuskólinn 2021
Nú styttist í að Vinnuskóli Garðabæjar hefjist en skólinn hefst fimmtudaginn 10. júní kl. 8:30 hjá nemendum sem fæddir eru 2005 og 2006 og mánudaginn 14. júní hjá þeim sem eru fæddir árið 2007.
Lesa meira
Níu íslandsmeistaraflokkum fagnað
Á leik Stjörnunnar við Þór í körfuknattleik í vikunni var fagnað þeim sögulega árangri Stjörnunnar að vinna Íslandsmeistaratitla í níu af fimmtán yngri flokkum í körfuknattleik árið 2021.
Lesa meira
Unnur Ösp Stefánsdóttir og Björn Thors eru bæjarlistamenn Garðabæjar 2021
Á menningaruppskeruhátíð Garðabæjar, sem var haldin í Sveinatungu á Garðatorgi miðvikudaginn 2. júní s.l., var tilkynnt um útnefningu bæjarlistamanna Garðabæjar 2021 og í ár eru það hjónin Unnur Ösp Stefánsdóttir og Björn Thors sem hljóta þann heiður.
Lesa meira
Rafrænum kosningum Betri Garðabæjar lýkur á miðnætti 7. júní
Taktu þátt og kjóstu þín uppáhaldsverkefni! Rafrænar kosningar í lýðræðisverkefninu Betri Garðabæ hafa farið vel af stað og hægt er að kjósa til miðnættis mánudaginn 7. júní nk.
Lesa meira
Garðabær fékk styrk úr Barnamenningarsjóði
Garðabær fékk 4 milljóna króna styrk úr Barnamenningarsjóði sem veitt var úr í þriðja sinn þann 28. maí sl. Verkefni Garðabæjar sem hlaut styrk nefnist ,,Við langeldinn / Við eldhúsborðið“ og er þar vísun í landnámsskálann á Hofsstöðum.
Lesa meira
Vinnudagur leikskólastjóra í Garðabæ
Leikskólastjórar í Garðabæ voru með vinnudag föstudaginn 8. maí. Deginum var stýrt af Gylfa Dalmann Aðalsteinssyni dósent við HÍ og var yfirskriftin „Stjórnun breytinga og vinnustaðamenning“.
Lesa meira
Góð þátttaka í Stjörnuhlaupinu
Stjörnuhlaupið var haldið með popi og prakt laugardaginn 29. maí sl. Hlaupið er almenningshlaup fyrir konur og karla á öllum aldri en boðið var upp á tvær vegalengdir, 10 km og 2 km, og var hlaupið frá Garðatorgi.
Lesa meira
Garðapósturinn á vefnum
Garðapósturinn, bæjarblað Garðbæinga frá 1989, er kominn á vefinn, kgp.is.
Lesa meira
Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar
Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar var haldin í Kirkjuhvoli, safnaðarheimili Vídalínskirkju, miðvikudaginn 26. maí. Átta nemendur úr 7. bekk í Álftanesskóla, Flataskóla, Hofsstaðaskóla og Sjálandsskóla fengu að spreyta sig á upplestri á fyrirfram ákveðnum textum úr skáldsögu og ljóðum.
Lesa meira
Kjóstu þitt uppáhaldsverkefni
Rafrænar kosningar í lýðræðisverkefninu Betri Garðabæ eru hafnar og standa yfir til 7. júní nk. Alls eru 23 hugmyndir á rafrænu kjörseðli. 15 ára og eldri með lögheimili í Garðabæ mega kjósa.
Lesa meira
Stjörnuhlaupið fer fram laugardaginn 29. maí
Stjörnuhlaupið fer fram í Garðabæ laugardaginn 29. maí næstkomandi. Boðið er upp á tvær vegalengdir, 10 km og 2 km, og hefst hlaupið frá Garðatorgi. Tónar verða farnir að hljóma frá plötusnúði upp úr 15:00 og hlauparar að gera sig klára fram að ræsingu.
Lesa meira
Auglýst eftir rekstraraðila fyrir veislusal Garðaholts
Garðabær auglýsir eftir rekstraraðila til að annast rekstur á veislusalnum í samkomuhúsinu á Garðaholti.
Lesa meira