Fréttir(Síða 2)
Fyrirsagnalisti

Hvernig gerum við góðan miðbæ betri – hvernig vilt þú hafa Garðatorg?
Skipuð hefur verið undirbúningsnefnd um uppbyggingu miðbæjar í Garðabæ. Markmið nefndarinnar er að vinna að undirbúningi þess að fullgera aðlaðandi og heildstæðan miðbæ á og í kringum Garðatorg. Nú hefur samráðsgátt um mótun miðbæjarins verið opnuð.
Lesa meira
Samtal við íbúa í fundaröðinni ,,Hvað finnst þér?"
Annar fundur í röð íbúafunda í september var haldinn í Flataskóla miðvikudagskvöldið 14. september sl. Þar voru íbúar í Byggðum, Búðum, Bæjargili, Fitjum, Flötum, Garðatorgi, Hnoðraholti, Hæðum, Lundum, Móum, Mýrum og Túnum boðnir sérstaklega velkomnir.
Lesa meira
Samgönguvika 16.-22. september
Evrópsk samgönguvika verður haldin dagana 16.-22. september 2022. Samgönguvika er evrópskt átak um bættar samgöngur í borgum og bæjum. Markmið vikunnar er að hvetja fólk til umhugsunar um eigin ferðavenjur og virkja það til að nota almenningssamgöngur, hjóla eða ganga. Garðabær tekur þátt í samgönguvikunni sem fyrr ásamt sveitarfélögum víðs vegar um allt land.
Lesa meira
Vel heppnaður fundur í Urriðaholtsskóla
Í september verður blásið til íbúafunda undir yfirskriftinni ,,Hvað finnst þér?“ með Almari Guðmundssyni bæjarstjóra Garðabæjar og sviðsstjórum hjá bænum. Fyrsti fundurinn var haldinn miðvikudagskvöldið 7. september sl. í Urriðaholtsskóla þar sem íbúar Urriðaholts voru sérstaklega velkomnir.
Lesa meira
Styrkir úr sjóðnum Sóleyju
Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu (SSH) auglýsa eftir umsóknum um styrki úr sjóðnum Sóleyju vegna nýsköpunar- og samstarfsverkefna, annars vegar á sviði umhverfis- og samgöngumála og hins vegar á sviði velferðar- og samfélags.
Lesa meira
Góð staða Garðabæjar í árshlutauppgjöri
Á fundi bæjarráðs Garðabæjar þriðjudaginn 30. ágúst sl. var sex mánaða uppgjör Garðabæjar fyrir tímabilið janúar til júní 2022 lagt fram.
Lesa meira
Samningur um frístundakstur
Í ágúst var skrifað var undir samstarfssamning við Hópferðamiðstöðina um frístundaakstur i Garðabæ til ársins 2024.
Lesa meira
Hvað finnst þér? Íbúafundir í september
Í september verður blásið til íbúafunda undir yfirskriftinni ,,Hvað finnst þér?“ með Almari Guðmundssyni bæjarstjóra Garðabæjar og sviðsstjórum hjá bænum. Íbúafundirnir verða haldnir miðvikudagana 7., 14. og 21. september og þriðjudaginn 27. september kl. 19:30-21:00 í mismunandi skólum bæjarins.
Lesa meira
Umhverfisviðurkenningar Garðabæjar 2022
Fimmtudaginn 25. ágúst voru umhverfisviðurkenningar Garðabæjar fyrir árið 2022 afhentar við hátíðlega athöfn í Sveinatungu á Garðatorgi.
Lesa meira
900. fundur bæjarstjórnar Garðabæjar
Fundur bæjarstjórnar Garðabæjar fimmtudaginn 3. mars sl. var merkilegur fyrir þær sakir að þetta var 900. fundur bæjarstjórnar frá upphafi en fyrsti fundur bæjarstjórnar Garðabæjar var haldinn 6. janúar 1976 en í byrjun þess árs fékk Garðabær kaupstaðarréttindi.
Lesa meira
COVID-19: Aflétting allra takmarkana innanlands og á landamærum
Frá og með föstudeginum 25. febrúar verður öllum opinberum sóttvarnaaðgerðum vegna heimsfaraldurs COVID-19 aflétt, jafnt innanlands og á landamærunum.
Lesa meira
Ánægja með þjónustu grunnskóla
Garðabær lendir í 1. sæti þegar spurt er um ánægju með þjónustu grunnskóla í samanburði við önnur sveitarfélög í árlegri þjónustukönnun Gallup sem var framkvæmd í lok árs 2021 og byrjun árs 2022.
Lesa meira