Fréttir (Síða 61)

Fyrirsagnalisti

10. jún. 2022 : Tekið á móti sumrinu í Garðabæ

Nú er sumarið komið og sumarstarfsfólkið er að týnast inn í störf hjá Garðabæ. 

Lesa meira
Rauðglóandi götuleikhús - opnunaratriði listahátíðar

10. jún. 2022 : Hávaxnar undraverur heimsóttu Garðabæ

Listahátíð heimsótti Garðabæ með atriðinu ,,Rauðglóandi götuleikhús" laugardaginn 4. júní sl. Um var að ræða hluta af opnunaratriði Listahátíðar í Reykjavík

Lesa meira
Undirritun samnings um rekstur leikskólans Urriðabóls

7. jún. 2022 : Samningur um rekstur nýs leikskóla í Kauptúni

Garðabær og Skólar ehf hafa gert með sér samning um rekstur leikskólans Urriðabóls við Kauptún í Garðabæ. 

Lesa meira
Gunnar Einarsson fráfarandi bæjarstjóri afhendir Almari Guðmundssyn sögu Garðabæjar.

3. jún. 2022 : Almar Guðmundsson tekur við sem bæjarstjóri

Á fundi nýrrar bæjarstjórnar Garðabæjar í gær, 2. júní var samþykkt að ganga til samninga við Almar Guðmundsson um starf bæjarstjóra í Garðabæ kjörtímabilið 2022-2026. 

Lesa meira
Anna María Skúladóttir

3. jún. 2022 : Nýr skólastjóri Álftanesskóla

Anna María Skúladóttir hefur verið ráðin í starf skólastjóra Álftanesskóla frá og með 1. ágúst nk. 

Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

2. jún. 2022 : Kröfu um ógildingu kosninga hafnað

Niðurstaða úrskurðarnefndar kosningamála 2. júní 2022 er að kjörgögn við sveitarstjórnarkosningar í Garðabæ 14. maí sl. hafi verið í samræmi við lög.

Lesa meira
Gunnar Einarsson

2. jún. 2022 : Bæjarstjóri í 17 ár

Gunnar Einarsson bæjarstjóri lét af störfum í lok maí eftir síðasta kjörtímabil eftir að hafa gegnt starfi bæjarstjóra Garðabæjar síðustu 17 ár eða frá árinu 2005. 

Lesa meira
Listahátíð: Rauðglóandi götuleikhús

31. maí 2022 : Listahátíð í Garðabæ -rauðglóandi götuleikhús

Hávaxnar undraverur og glaðværir trommuleikarar skálma um götur og torg og slá tóninn fyrir Listahátíð í Reykjavík 2022. Götuleikhúsið mætir í Garðabæ laugardaginn 4. júní kl. 16. Atriðið hefst við Litlatún og endar við Garðatorg.

Lesa meira
Bæjarlistamaður Garðabæjar 2022 er Birgitta Haukdal söngkona og barnabókahöfundur. Tilkynnt var um valið við hátíðlega athöfn í Sveinatungu á Garðatorgi þann 25. maí.

27. maí 2022 : Birgitta Haukdal bæjarlistamaður Garðabæjar 2022

Bæjarlistamaður Garðabæjar 2022 er Birgitta Haukdal söngkona og barnabókahöfundur. Tilkynnt var um valið við hátíðlega athöfn í Sveinatungu á Garðatorgi þann 25. maí. Við sama tilefni var Birgittu og félögum hennar í Írafári afhent tvöföld platínuplata fyrir metsöluplötu sína „Allt sem ég sé“ og tóku þau lagið að þessu tilefni.

Lesa meira
Menntastefna Garðabæjar

23. maí 2022 : Ný menntastefna Garðabæjar

Menntastefna Garðabæjar 2022-2030 hefur nú litið dagsins ljós. Eldri stefna sveitarfélagsins var endurskoðuð og var það gert í víðtæku samráði við börn í leik-, grunn- og tónlistarskólum, starfsfólk, kjörna fulltrúa, forráðamenn og bæjarbúa. 

Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

23. maí 2022 : M-listi hefur kært framkvæmd kosninganna

M-listi Miðflokksins hefur kært framkvæmd sveitarstjórnarkosninganna í Garðabæ til úrskurðarnefndar kosningamála. Í kærunni er vísað til þess að kjörseðill hafi verið þannig gerður að ekki hafi gætt jafnræðis með framboðum.

Lesa meira
Ærslabelgur við Hofsstaðaskóla

20. maí 2022 : Ærslabelgir í Garðabæ

Ærslabelgir eru gríðarlega vinsælir um þessar mundir. Um er að ræða uppblásnar hoppudýnur sem koma í allskyns stærðum og gerðum. Hugmyndin og virknin er einföld; á ærslabelg eiga allir að geta notið sín og leikið sér við að hoppa og skoppa.

Lesa meira
Síða 61 af 553